Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 11. mynd. Myndaröðin sýnir opnun Norður-Atlantshafs og hugsanlegar dreifHeiðir plantna á mismunandi tímum nýlífsaldar. Fyrir um 55 milljón árum var Norður-Atlantshafið frekar mjótt innhaf og plöntur gátu dreift sér að vild á milli Norður-Ameríku/Grænlands og Evr- ópu/Asíu. Síðar þróaðist innhafið yfir í víðáttumikið úthafogfyrir um 36 milljón árum voru einungis tvær mögulegar drcifiieiðirfyrir plönt- ur með stuttan dreifiradíus, ífyrsta lagifrá Evrópu cða Grænlandi yfir Færeyjar og frum-ísland, eða þá lengra í norðri yfir Svalbarða. Fyrir um 24 milljón árum hafði hafið breikkað enn meira og dreifileið plantna frá Færeyjum yfir til íslands varð sífellt illfærari. Dreifileiðin milli frum-íslands og Grænlands var enn greiðfær. Um miðbik míósen, fyrir 15 milljón árum, kulnaði Vestfjarðarekbeltið og Snæfellsnesrekbeltið varð virkt, en við það rofnaði landsambandið við Grænland. Fyrir um 4 milljón árum hafði flóran verið einangruð á íslandi í milljónir ára, þar sem plöntur með stuttan dreifiradíus höfðu ekki möguleika á að berast til landsins. GSÞB - Grænland-Senja þverbrotabeltið, AJMÞB - Austur-Jan Mayen þverbrotabeltið, JMÞB - Jan Mayen þverbrotabeltið, JMH - Jan Mayen hryggurinn, GÍÞH- Grænland-íslandþverhrygg- urinn, ÍSÞH - Ísland-Skotland þverhryggurinn. (Einkum byggt á gögnum frá Larsen 198053, 198861 og Vink 198412). - Reconstruction showing the opening of the North Atlantic Ocean and possible plant migration routes during different times in the Cainozoic Era. Around 55 Ma the North Atlantic was a narrow inland sea and platits could migratefreely between North America/Greenland and Eurasia. Later the inland sea progressed towards an open and vast ocean and around 36 Ma there were only two waysfor plants with limited dispersal radius to cross the ocean in this region,from Europe or Grcenland via the Faeroes and proto-lceland, or further north through Svalbard. Around 24 Ma the oceans had widened even further and plant migration from the Faeroes to proto-Iceland became increasingly difficult, while the migration route between proto-lceland and Greenland was still open. In the Middle Miocene, 15 Ma, the North West Iceland Rift Zone becarne inactive and the Snæfellsnes Rift Zone became active; during this tirne the land connection to Greenland broke up. At 4 Ma plants with limited dispersal radius had been isolated in Icelandfor millions ofyears. GSÞB - Greenland-Senja Fracture Zone, AJMÞB - East Jan Mayen Fract- ure Zone, JMÞB - Jan Mayen Fracture Zone, JMH - Jan Mayen Ridge, GÍÞH - Greenland-Iceland Transverse Ridge, ÍSÞH - Iceland- Scotland Transverse Ridge. (Mainly based on data from Larsen 198053, 198861 and Vink 1984n). 101

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.