Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir Landnám birkis á S KEIÐARÁRS AN DI Birki (Betula pubescens Ehrh.) á Skeiðarársandi? Er sandurinn ekki víðáttumikil, gróðurlaus sandauðn þar sem varla sést stingandi strá? Þetta á kannski við sumstaðar en á öðrum stöðum á sandinum hefur gróður aukist verulega síðustu áratugina og þar má nú finna birki (1. mynd). Hver veit nema innan hálfrar aldar verði a.m.k. hlutar Skeiðarársands vaxnir birkiskógi. 2. mynd. Birki (Betula pubescens) á Skeiðnrársnndi. - Mountain Birch (Betula pubescens) on Skeiðarársnndur. Náttúrufræðingurinn 75 (2-4), bls. 123-129, 2007 123

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.