Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 68

Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 68
Náttúrufræðingurinn tittlinga, í samstarfi við Náttúru- stofu Reykjaness og Líffræðistofnun Háskólans. Nú í vor verða endur- heimt staðsetningartæki (Gangritar) sem sett voru á skrofur í Ystakletti í fyrravor og þá verður hægt að sjá farleiðir viðkomandi fugla og hvar þeir héldu sig í vetur. Við merking- ar á sæsvölum hafa einnig endur- heimst merktir fuglar. I fyrrasumar, 2006, náðust til dæmis fuglar í Elliðaey sem merktir voru á sama stað árin 1986, 1988 og 1989 og einnig náðist einn sem merktur var í Noregi. Merkingarnar gefa því m.a. upplýsingar um lífaldur fugl- anna og flutning á milli varpsvæða. Sumarið 2006 rannsakaði Rannveig Magnúsdóttir líffræðingur fæðu og afkomu lundastofnsins í Vest- mannaeyjum og er stefnt að því að ráða fastan starfsmann í það verk- efni sumarið 2007. Lundarannsókn- irnar verða í samstarfi við Hafrann- sóknastofnunina, Háskóla íslands og fleiri aðila en vísbendingar eru um afkomubrest hjá lundanum síð- ustu tvö ár og því er mikilvægt að fylgjast náið með stofninum næstu ár. Náttúrustofan hefur einnig ráðið einn til tvo sumarstarfsmenn á hverju sumri og þá oft í samstarfi við Rannsóknasetur Háskólans. Náttúrustofan sinnir einnig ýms- um öðrum verkefnum eins og lög kveða á um. Má þar nefna almenna gagnaöflun um náttúrufar á Suður- landi, undirbúning að friðlýsingu fuglabjarganna í Vestmannaeyjum sem búsvæðis fyrir sjófugla, fyrir- lestra og opin fræðsluerindi, þar á meðal í samstarfi við Samtök Nátt- úrustofa, auk þess sem stofan held- ur úti heimasíðu (www.nattsud.is) þar sem miðlað er fróðleik og sagðar fréttir af starfinu. 4. mynd. Guöjón Gíslason og Auðunn Herjólfsson störfuðu á Náttúrustofunni sumarið 2006 og aðstoðuðu m.a. við bergsýnasöfnun í Ystakletti. Ljósm.: Ingvar Atli Sigurðsson. 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.