Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 24
Náttúrufræðingurinn Staður/Site Meöalárshiti Meati annual temp. °C Meöalársúrkoma Meati attnual precip. mm Landgerð Áætlaöur aldur lúpínubreiðna/ Landtype colottized Estimated age oflupin patches by lupitt ár/yrs Kvísker 4,6 3434 melur, mosaheiði gravel flat, mossheath 32 Svínafell 4,6 1802 melur, mosaheiði gravel flat, mossheath 16 Múlakot 4,6 1236 melur, mosaheiði gravel flat, mossheath 33 Þjórsárdalur 3,6 903 sandur sand 20 Haukadalur 3,3 1190 flagmói croaed heathland 25 Heiðmörk 3,5 1608 melur, moldir, lyngmói eroded gravet flats and heathland 23 Skorradalur 3,2 1425 melur, lyngmói eroded gravel slopes and heathland 25 Varmahlíð 2,7 469 melur, flagmói eroded gravel slopes and heathland 13 Hrísey 2,8 510 melur, lyngmói eroded gravel flats and heathland 25 Vaðlareitur 3,2 490 melur, lyngmói eroded gravel flats and heathland 25 Hálsmelar 2,0 700 melur eroded gravel flats 25 Ytrafjall 1,8 628 skriða, flagmói scree and croded heathland 25 Hveravellir í Reykjahverfi 2,4 824 melur, lyngmói eroded gravel slopes and heathland 15 Húsavík 2,8 824 melur, lyngmói eroded gravel stopes and heathland 21 Assandur 2,3 564 melur, gravel ftat 8 1. tafla. Aðstæður á rannsóknasvæðum og aldur lúpínubreiða sem kannaðar voru, staðsetning er sýnd á 1. mynd. - Conditions at the sites where lupin patches were investigated. Location of sites is shown in Figure 1. hafa talsvert út undanfarin ár (Fremstad og Elven 1997). í Kalifom- íu í Bandaríkjunum hefur runna- lúpína (Lupinus arboreus), sem þar er upprunnin, verið flutt á nýja vaxtar- staði innan ríkisins. Það hefur ekki alls staðar þótt til bóta en hún hefur sums staðar lagt undir sig svæði með sjaldgæfum plöntutegundum og sérstæðum gróðri sem menn hafa viljað vernda. Þar hefur verið gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu lúpínunnar og endurheimta fyrri gróður (Pickart o.fl. 1998). í Nýja-Sjá- landi hefur skrautlúpína (Russel- lúpína, blendingur af garðalúpínu og runnalúpínu) breiðst út í óræktað land, lagt undir sig og ógnað bú- svæðum sjaldgæfra fuglategunda. Þar hefur verið farið út í kostnaðar- samar aðgerðir til að reyna að sporna gegn útbreiðslu hennar (Warren 1995, Harvey o.fl. 1996). Vaxandi notkun alaskalúpínu til landgræðslu hér á landi hefur kallað á auknar rannsóknir á henni. Hér verður greint frá hluta af niðurstöð- um rannsókna á gróðurframvindu í lúpínubreiðum, sem fóru fram á svæðum þar sem lúpína hafði vaxið lengi og breiðst út. Með rannsókn- unum var m.a. leitast við að svara spurningum um í hvers konar landi lúpínan breiðist út, hvort hún sækir inn á gróið land, hvaða gróðurbreyt- ingar fylgja henni og hvort hún vík- ur með tímanum fyrir öðrum gróðri. Vonast var til að niðurstöðurnar myndu auka þekkingu á tegundinni og útbreiðsluháttum hennar hér á landi og að þær gætu komið að not- um í landgræðslu og náttúruvernd- arstarfi. Hér verður drepið á helstu niðurstöður rannsóknanna en ítar- legri umfjöllun um einstök svæði og þætti er að finna í eldri skýrslu (Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Bjarni D. Sigurðsson 2001). RANNSÓKNASVÆÐI Rannsóknirnar fóru fram á 15 stöð- um á landinu þar sem lúpínan átti sér nokkuð langa sögu. Leitast var við að velja staði þar sem aðstæður voru mismunandi hvað varðar veð- urfar, jarðveg og gróður (1. tafla). Rannsóknasvæðin voru öll á lág- lendi og innan friðaðra girðinga sem voru í eigu eða umsjón Skógræktar 1. mynd. Staðir þar sem lúpínubreiður voru rannsakaðar. - Sites where lupin patches were studied. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.