Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Enn eitt innskotið er í hlíðinni þarna neðan undir. Það er stórkubbað og um 100 m á þykkt. Útbreiðsla þess er ekki þekkt því laus jarðlög hylja fjallshlíðina á þeim slóðum þar sem innskotið er. Segulstefnan er öfug (R). Nokkru norðar í hlíðinni, beint austur af Stóra-Krumma, er 12° jarð- lagahalli til austurs. Það er óeðlilega mikill halli svo hátt til fjalla og bend- ir til innskots þar undir sem lyft hef- ur ofanáliggjandi jarðlögum þegar það ruddi sér til rúms. Svæðið er for- vitnilegt en hefur einungis verið kannað lauslega. SUMMARY The Þríklakkar intrusion above Akureyri The Þríklakkar intrusion was identified during geological mapping for the Norð- urorka power company in the summer of 2000. It forms 1300-1400 m high peaks in the mountains above Akureyri, North Iceland. The intrusion is layered and has an elongated body. It's size is 0.6-0.7 km3. It is up to 320 m thick and its base is at 1040-1300 m a.s.l. The rock type is mainly dolerite, with a base of andesite and a rhyolite section at the north end. The feeder dyke for the andesite can be seen in the mountain slope below the in- trusion. It is concluded that Þríklakkar is a shallow intrusion as it is assumed that only a few hundred meters have eroded off the original surface of the lava pile. ÞRI'KLAKKAR - INNSKOT FTw| Urttartaugv | J M*ss movement defioslts □ Uparílgtó&ka Aadteptuv MieW Thohmte Setlög (Sand- eða wNstnnn) 6. mynd. Jarðfræðikort afÞríklökkum og nágrenni. - Geological map of the Þrtklakkar area. Bóndi Þríklakkar Kerling HEIMILDIR Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 1999. Akureyri, jarðfræðikort, 1:50.000. Orkustofnun, OS-99/118.18 bls. + kort. Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 2001. Þríklakkar og Einbúi - Innskot ofan Akur- eyrar. Vbrráðstefna 2001, Jarðfræðafélag ís- lands. Árip erinda og veggspjalda. Bls. 2-3. Haukur Jóhannesson 1991. Yfirlit um jarðfræði Tröllaskaga (Miðskaga). Árbók FÍ1991.39-56. Magnús Kristinsson 1991. Fjallabálkurinn um- hverfis Glerárdal. Árfók FÍ1991. 67-134. PÓSTFANG HÖFUNDA/ AUTHORS' ADDRESSES Árni Hjartarsson ah@isor.is íslenskar orkurannsóknir Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík Hafdís Eygló Jónsdóttir hafdis.e.jonsdottir@vegagerdin.is Vegagerðin Miðhúsavegi 1 IS-600 Akureyri Um höfundana Árni Hjartarson lauk B.Sc.- prófi í jarðfræði frá Háskóla Islands 1974 og M.Sc.-prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994. Hann hefur starfað sem sérfræðingur hjá Orkustofnun og m.a. fengist við vatnafars- rannsóknir og kortlagningu. Hann starfar nú sem sérfræðingur hjá Islensk- um orkurannsóknum. Hafdís Eygló Jónsdóttir lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Há- skóla íslands 1995 og M.Sc.- prófi í kvarterjarðfræði frá Háskólanum í Bergen 1998. Hún starfaði á Náttúrufræði- stofnun Islands 1995 og aftur 1998-2001 en er nú verkefna- stjóri hjá rannsóknadeild Vegagerðarinnar á Akureyri. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.