Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 19
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 7. mynd. Sjórannsóknir, sjótakar og vendimælar - á „Þorsteini Þorskabít" við Surtsey 10. apríl 1964. Rannsóknamennirnir eru Stefán Aðalsteinsson (1920-1975) og Árni Þormóðsson (1932-1970). Ljósm. Sv.A.M. en kynnti sér ítarlega hafrannsóknir erlendis og varði doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla 1962. Rit- gerðin (Unnsteinn Stefánsson 1962) fjallar einkum um hafið fyrir Norður- og Austurlandi, eða Islandshaf, og er hún grundvallarrit. Itarlegar niður- stöður fengust m.a. um hafstrauma í Islandshafi sem staðfestu rangsælis hringstrauma milli íslands og Jan Mayen (Austur-íslandsstraumur). Líkt og áður sagði um strauma fyrir sunnan land, höfðu Norðmaðurinn Fridtjof Nansen (1912) og Þjóðverj- inn Georg Wust (1928) í yfirlits- myndum sínum af hafstraumum Norður-Atlantshafs og Norðurhafs gert sér svipaða hugmynd um hring- straum í Islandshafi og staðfestur var í rannsóknum Unnsteins Stefánsson- ar. Það er eins og oft áður spurningin um „hver er fyrstur", sem kann að vera huglægt eða eilítið dulið „mottó". Hér skal einnig minnst nán- ustu samstarfsmanna Unnsteins Stefánssonar í langan tíma. Það voru þau rannsóknamennirnir, eða að- stoðarmennimir eins og það hét þá, Sigþrúður Jónsdóttir B.A. (1925- 1994) og Birgir Halldórsson (1937- 1996). Að loknu stríði fóm margir ís- lendingar til náms í fiskifræði og einnig nokkrir í haffræði til hinna ýmsu landa. Islenskar haf- og fiski- rannsóknir fengu þannig á sig al- þjóðlegra yfirbragð en víða annars staðar. Haffræðingar vom að vísu 8. mynd. Rúnir náttúrunnar - Ijósáta - í flæðarmálinu á svörtum fjörusandinum í Surtsey 1964. Ljósm. Sv.A.M. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.