Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 17
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags -38 -36 -34 -32 -30 -28 -26 -24 -22 -20 -18 -16 -14 -12 -10 -8 -6 -4 -2 -38 -36 -34 -32 -30 -28 -26 -24 -22 -20 -18 -16 -14 -12 -10 -8 -6 -4 -2 3. mynd. Hafstraumar við ísland samkvæmt mælingum með rekduflum sem fylgst er með frá gervitunglum. Heitir straumar rauðir, kaldir straumar bláir og blandaðir straumar grænir (Héðinn Valdimarsson og Sv.A.M. 1999). birtist 1945 mikil ritgerð eftir haf- fræðinginn Alf Kiilerich um tiltæk gögn í Kaupmannahöfn frá Norður- hafi, allt norðan frá Svalbarða og suður til íslands. Því má skjóta inn hér að nýjustu athuganir með svonefndum rekdufl- um, sem fylgst var með frá gervi- hnöttum 1995-1996, sýndu nokkuð aðra mynd af hafstraumum fyrir sunnan land (3. mynd). Skipting straumsins að sunnan austur og vestur með landinu kom í ljós, en vestar beindu áhrif botnlögunar á Reykjaneshrygg rekinu að hluta suð- ur með hryggnum og síðan bæði í rangsælis straum í Suðurdjúpi og í yfirfall til vesturs yfir hrygginn í Grænlandshaf. Svipuð mynd af straumum hafði reyndar birst löiigu áður, hjá Norðmanninum Fridtjof Nansen (1912) og Þjóðverjanum Ge- org Wiist (1928). Að lokum skal getið danska haf- fræðingsins Jens Smed (m.a. 1975), sem var lengi haffræðingur Alþjóða- hafrannsóknaráðsins í Kaupmanna- höfn (4. mynd). Hann birti á löngum ferli sínum (1947-1975) fjölda greina um yfirborðshita sjávar frá mánuði til mánaðar og ári til árs (1875-1972) um allt norðanvert Norður-Atlants- haf og þá einnig á íslenskum haf- svæðum. Niðurstöður Smeds eru grundvallarupplýsingar um breyt- ingar á ástandi sjávar og veðurfar á umræddum slóðum og sýna vel t.d. hlýviðrisskeið frá því um 1920 til 4. mynd. Hin konunglega höl\ Charlottulundur fyrir norðan Kaupmannahöfn. Höllin var aðsetur Alþjóðahafrannsóknaráðsins frá 1936 til 1980 og jafnframt setur dönsku haf- og fiskirannsóknanna til þessa dags. Ljósm. Sv.A.M. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.