Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 41
Tímarit Hins íslenska náttúrafræðifélags 2. mynd. Hæsti tindnr Þríklakka. - The highest peak of Þríklakkar 1360 m. Ljósm./Photo: HEJ. Einbúi er stakur hnjúkur eða haus sem skagar út úr hlíðinni neðan við Bónda í um 1000 m hæð. Hann er úr fínkorna ísúru djúpbergi (andesíti) með stöku pýroxen- og plagíóklas- dílum (60% Si02). Segulstefna er veik og óljós. Þetta berg má rekja um 1 km til suðurs eftir hlíðinni. Það liggur beint undir basíska innskot- inu og sums staðar er eins og skil bergtegundanna séu óglögg og berg- ið breytist úr andesíti yfir í dólerít. Því er líklegt að hér sé um sama inn- skotið að ræða. Blandaðir innskots- hleifar sem þessi eru vel þekktir. Eystra- og Vestrahom em t.d. bæði blönduð, gerð úr gabbrói og granó- fýri. í hlíðinni undir Bónda er þykk- ur og áberandi berggangur úr sams konar andesíti og er í Einbúa og verður ekki betur séð en að hann sé aðfærslugangur hans. Það er mjög fágætt að aðfærsluæðar innskota séu sýnilegar. Allt bendir til að bergkvikan hafi mtt sér til rúms og myndað inn- skotshleif þar sem þykkt súrt gjóskulag orsakaði veikleika í berg- lagastaflanum. Gjóskulagið er kom- legar með bemm augum, svart pýr- oxen sem stirnir á og ljósleitari krist- allar af plagíóklas. Fínkornóttasti hluti bergsins er nær svartur að lit en það fær á sig grænleitari blæ með vaxandi kornastærð. Veðmnarkáp- an er brún. Straumflögun bergsins er víða lóðrétt (3. mynd). Segulstefnan er öfug (R). Norðan í Bónda liggur súrt berg undir basíska innskotsberginu. Þykkt þess er um 100 m. Sennilega er hér einnig um djúpberg að ræða og hluta af Þríklakkainnskotinu. Segulstefna öfug (R). Botn lagsins er allur úr perlóttri hrafntinnusam- breyskju en þar undir er þykk súr gjóska. 3. mynd. Innskotsberg á fjallsegginni hjá Þríklökkum. - Intrusive rock. Ljósm./Photo: ÁH. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.