Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 78
Náttúrufræðingurinn innan sviga á eftir heiti þess. Á eftir heiti bókar kemur síðan nafn útgefanda og útgáfustað- ur, en sé um tímarit að ræða skal rita heiti þess óstytt ásamt árgangi (og númeri tölublaðs, sé þess þörf) sem og fyrstu og síðustu blaðsíðutölu. Sé ekki um ákveðinn höfund að ræða skal skrá stofnun eða útgef- anda, útgáfuár og útgáfustað. Bíði tilvitnuð grein prentun- ar skal þess getið. Um vefheim- ildir gildir að sé um formlega vefútgáfu að ræða gilda sömu reglur og um prentaðar heim- ildir, en rétt er að stilla almenn- um tilvitnunum í heimasíður í hóf og geta slóðarinnar og jafn- vel dagsetningar í meginmáli en ekki í heimildaskrá. Um greinarmerkjasetningu og annan frágang vísast til uppsetningar á heimildaskrám með greinum í þessu hefti Náttúrufræðingsins. Sjá einnig eftirfarandi dæmi: 1. Árni Einarsson, Hlynur Óskarsson & Hafliði Hafliðason 1993. Stratigraphy of fossil pigments and Cladophora and its relationship with tephra deposition in Lake Mývatn, Iceland. Journal of Paleolimnology 8.15-26. 2. Hallgrímur Vigfússon 1938. Fálki gerist hræfugl. Náttúrufræðingur- inn 8. 128. 3. Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson, Arnþór Garðarsson & Gerður Stef- ánsdóttir 1994. Cladophora í Syðri- flóa Mývatns. Umhverfisráðuneyt- ið, fjölrit. 30 bls. 4. Lovísa Ásbjörnsdóttir & Hreggvið- ur Norðdahl 1995. Götungar í sjáv- arsetlögum við Mela á Skarðs- strönd. í: Eyjar í Eldhafi (ritstj. Björn Hróarsson, Dagur Jónsson og Sigurður S. Jónsson). Gott mál, Reykjavík. Bls. 117-131. 5. Arnþór Garðarsson & Árni Einars- son 1991. Lífið á botni Mývatns. Bls. 190-217 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska náttúru- fræðifélag, Reykjavík. 6. Leifur A. Símonarson, Petersen, K.S. & Funder, S. 1998. Molluscan palaeontology of the Pliocene- Pleistocene Kap Kobenhavn Formation, North Greenland. Meddelelser om Gronland. Geo- science 36.103 bls. 5. Töflur og myndir skulu fylgja handriti á sérstökum blöðum enda sé greinilega merkt í handriti hvar þær eiga að koma. Töflur skulu ekki vera flóknari eða stærri en svo að auðvelt sé að koma þeim fyrir á prentaðri síðu. Töflur skal tölu- setja í réttri töluröð; 1. tafla, 2. tafla o.s.frv. Lögð er áhersla á að gott myndefni fylgi greinum en myndum má skila á tölvu- tæku formi í samráði við rit- stjóra. Vísa skal til allra mynda í textanum og ætíð í réttri núm- eraröð; 1. mynd, 2. mynd o.s.frv. Töflum skal gefa stutt og skýrt heiti á íslensku og ensku ef við á og myndum skal á sama hátt fylgja stuttur skýr- ingartexti. PRÓFARKIR Höfundar fá síðupróförk til yfir- lestrar. Athugasemdir skulu sendar um hæl til ritstjórnar. SÉRPRENT Höfundar fá pdf-skrá (Acrobat-skrá) af greinum sínum og 30 sérprent án endurgjalds, en þurfa að greiða fyrir viðbótareintök samkvæmt kostnaði. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.