Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2003, Side 78

Náttúrufræðingurinn - 2003, Side 78
Náttúrufræðingurinn innan sviga á eftir heiti þess. Á eftir heiti bókar kemur síðan nafn útgefanda og útgáfustað- ur, en sé um tímarit að ræða skal rita heiti þess óstytt ásamt árgangi (og númeri tölublaðs, sé þess þörf) sem og fyrstu og síðustu blaðsíðutölu. Sé ekki um ákveðinn höfund að ræða skal skrá stofnun eða útgef- anda, útgáfuár og útgáfustað. Bíði tilvitnuð grein prentun- ar skal þess getið. Um vefheim- ildir gildir að sé um formlega vefútgáfu að ræða gilda sömu reglur og um prentaðar heim- ildir, en rétt er að stilla almenn- um tilvitnunum í heimasíður í hóf og geta slóðarinnar og jafn- vel dagsetningar í meginmáli en ekki í heimildaskrá. Um greinarmerkjasetningu og annan frágang vísast til uppsetningar á heimildaskrám með greinum í þessu hefti Náttúrufræðingsins. Sjá einnig eftirfarandi dæmi: 1. Árni Einarsson, Hlynur Óskarsson & Hafliði Hafliðason 1993. Stratigraphy of fossil pigments and Cladophora and its relationship with tephra deposition in Lake Mývatn, Iceland. Journal of Paleolimnology 8.15-26. 2. Hallgrímur Vigfússon 1938. Fálki gerist hræfugl. Náttúrufræðingur- inn 8. 128. 3. Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson, Arnþór Garðarsson & Gerður Stef- ánsdóttir 1994. Cladophora í Syðri- flóa Mývatns. Umhverfisráðuneyt- ið, fjölrit. 30 bls. 4. Lovísa Ásbjörnsdóttir & Hreggvið- ur Norðdahl 1995. Götungar í sjáv- arsetlögum við Mela á Skarðs- strönd. í: Eyjar í Eldhafi (ritstj. Björn Hróarsson, Dagur Jónsson og Sigurður S. Jónsson). Gott mál, Reykjavík. Bls. 117-131. 5. Arnþór Garðarsson & Árni Einars- son 1991. Lífið á botni Mývatns. Bls. 190-217 í: Náttúra Mývatns. Ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni Einarsson. Hið íslenska náttúru- fræðifélag, Reykjavík. 6. Leifur A. Símonarson, Petersen, K.S. & Funder, S. 1998. Molluscan palaeontology of the Pliocene- Pleistocene Kap Kobenhavn Formation, North Greenland. Meddelelser om Gronland. Geo- science 36.103 bls. 5. Töflur og myndir skulu fylgja handriti á sérstökum blöðum enda sé greinilega merkt í handriti hvar þær eiga að koma. Töflur skulu ekki vera flóknari eða stærri en svo að auðvelt sé að koma þeim fyrir á prentaðri síðu. Töflur skal tölu- setja í réttri töluröð; 1. tafla, 2. tafla o.s.frv. Lögð er áhersla á að gott myndefni fylgi greinum en myndum má skila á tölvu- tæku formi í samráði við rit- stjóra. Vísa skal til allra mynda í textanum og ætíð í réttri núm- eraröð; 1. mynd, 2. mynd o.s.frv. Töflum skal gefa stutt og skýrt heiti á íslensku og ensku ef við á og myndum skal á sama hátt fylgja stuttur skýr- ingartexti. PRÓFARKIR Höfundar fá síðupróförk til yfir- lestrar. Athugasemdir skulu sendar um hæl til ritstjórnar. SÉRPRENT Höfundar fá pdf-skrá (Acrobat-skrá) af greinum sínum og 30 sérprent án endurgjalds, en þurfa að greiða fyrir viðbótareintök samkvæmt kostnaði. 154

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.