Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Lúpínubreiða - Lupin patch Elsti hluti Origin 2. mynd. Skýringarmynd af lúpínubreiðu og mæliaðferð sem notuð var í rannsókninni. Fyrsti reitur er á viðmiðunarlandi utan breiðu en hinir liggja inn eftir henni með vax- andi atdri lúpínunnar. - A diagram explaining the sampling method used in the study. The first plot is in control area outside the lupin patch while the others are located in different age and successional stages within the lupin patch. ríkisins, Landgræðslu ríkisins, bæj- arfélaga, bænda eða annarra aðila. Sjö staðanna voru sunnan heiða, frá Kvískerjum í Oræfum í austri til Skorradals í Borgarfirði í vestri. Norðanlands voru átta staðir, vestan frá Varmahlíð í Skagafirði austur á Assand í Kelduhverfi (1. mynd). Sunnan heiða er loftslag hlýrra og mun úrkomusamara en á norðan- verðu landinu (1. tafla). A stöðunum fyrir sunnan var meðalárshiti 3,2-4,6°C og ársúrkoma 900-3430 mm á tímabilinu 1961-1990. Fyrir norðan var meðalárshiti hins vegar 1,8-3,2°C og ársúrkoma 470-820 mm (Veðurstofa Islands; 1. tafla). Aðferðir Alaskalúpína fjölgar sér með sjálf- sáningu. A öðru til þriðja surnri taka plöntur að blómstra og bera fræ. Fræmyndun er mikil og eru fræ all- stór og dreifast ekki langt frá móð- urplöntum. Ungplöntur vaxa því flestar upp í nágrenni þeirra og með tímanum myndast samfelld breiða sem stækkar út frá jöðrum. Lúpínan er því að jafnaði yngst við jaðarinn en elst inni í miðri breiðu. Ef lagt er mælisnið inn eftir lúpínubreiðu, af því landi sem hún sækir út á og inn í elsta hluta breiðunnar, má afla upplýsinga um hvaða breytingar hafa orðið í tímans rás. Þeirri aðferð var beitt við rannsóknirnar (2. mynd). Mælisniðin voru mislöng eftir því hve breiður voru stórar. Þau stystu voru innan við 20 rnetrar en þau lengstu yfir 100 m. A hverju sniði voru settir niður reitir sem mælt var í og voru þeir yfirleitt fjór- ir að tölu. Fyrsti reiturinn var að jafnaði urn 3-5 m utan við breiðuna, annar reitur í sömu fjarlægð innan við jaðar, þriðji reitur mitt á milli jaðars og rniðju og sá fjórði í miðju eða elsta hluta breiðu. í nokkrum til- vikum var þar um að ræða bletti sem lúpína hafði hörfað af. A nokkrum stöðurn hafði lúpína full- nurnið land sem hún breiddist urn og voru þar allir reitir innan breiða. Hver reitur var 8 m langur og 50 cm breiður og var lagður þvert á sniðið. I reitunum voru lagðir út sex smá- reitir (50x50 cm) þar sem hæð lúpínu var mæld, háplöntur greind- ar og þekja þeirra ákvörðuð með sjónmati. Heildarþekja ógróins yfir- Þáttur Mcðaltal 1. ás 2. ás Variable Average Axis 1 Axis 2 Umhveríi/Environmcnt: Sýrustig jarðvegs/Soil pH 6,27 ± 0,05 0,490 -0,397 Kolefni í jarðvegi/Soil C (%) 2,40 ± 0,18 -0,497 0,598 Köfnunarefni í jarðvegi/Soil N (%) 0,18 ± 0,01 -0,617 0,446 Hæð yfir s]ó/Heiglit above sea level (m) 112,53 ± 4,80 0,219 0,004 Ársúrkoma /Mean annual precip. (ntm) 1112,28 ±67,59 -0,431 -0,015 Árshiti/Mean annual temp. (eC) 3,06 ± 0,08 -0,511 -0,046 Aldur lúpínu (ár)/Lupin age (yrs) 12,30 ± 0,97 -0,596 -0,088 Gróður/Vegetation: Hæð lúpínu/Luphj height (cm) 55,43 ± 3,86 -0,678 -0,014 Gróðurþekja/Plant cover (%): Lúpína/Lupin 49,65 ± 3,70 -0,590 0,007 Aðrar tvíkímblaða jurtir/Other dicots 6,05 ± 1,19 -0,278 -0,034 Runnar/Divarf shrubs 7,10 ± 1,70 0,297 0,582 Grös/Grasses 11,32 ± 1,39 -0,379 -0,128 Starir og sef/Sedges nnd rushes 0,27 ± 0,07 0,325 0,220 Mosar/Bryophytes 20,23 ± 2,76 -0,445 0,067 Fléttur/Lichens 0,29 ± 0,09 0,373 0,130 Sina/Standing dead 45,96 ± 3,32 -0,723 0,028 Ógróið yfirborð/Bare ground 17,41 ± 3,10 0,609 -0,372 Tegundafjöldi/Species richness: Háplöntur/VflscM/or plnnts 13,95 ± 0,89 0,692 0,278 Mosar / B ryophytes 5,75 ± 0,50 0,329 0,086 Fléttur/Lic/iejis 1,27 ± 0,25 0,593 0,074 2. tafla. Fylgni (r) umhverfispátta og nokkurra gróðurþátta við reitahnit á 1. og 2. hnitaás fjölbreytugreiningar. Meðaltal ± staðalskekkja, feitletrun mcrkir marktæka fylgni, p<0,01, n=93. - Correlation (r) of environmental and some vegetation variables with plot scores on axis 1 and 2 of the Decorana ordination. Average ± s.e. Significant correlation is indicated in bold, p<0.01, n=93. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.