Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 18
Ná ttúru fræðingurinn 5. mynd. Dr. Unnsteinn Stefánsson, prófessor emerítus og nestor íslenskra sjórann- sókna, við rannsóknastörf á björgunar-, varð- og rannsóknaskipinu „Maríu Júlíu". Myndin var tekin í svonefndu „Overflow"-verkefni Alþjóðahafrannsóknaráðsins íjúní 1960 á hafinu tnilli íslands og Færeyja. Ljóstn. Sv.A.M. 1965. Náin samvinna og vinátta var milli íslenskra sjórannsóknamanna og Jens Smed sem í krafti embættis stóð dyggan og ötulan vörð um gæði og vörslu gagna á sviði sjó- rannsókna. Af sjórannsóknum annarra en Dana á Islandsmiðum á fyrri hluta tuttugustu aldar skal að lokum nefna leiðangra Norðmanna í Græn- landssund 1929 og svo þýska leið- angra á rannsóknaskipinu „Meteor" í Grænlandshaf 1929-1935. í þýsku leiðöngrunum var auk hafeðlis- fræðilegra athugana mikil áhersla lögð á efnamælingar, einkum á nær- ingarsöltum. Rannsóknir ÍSLENDINGA Ahrifa frá dönsku hafrannsóknun- um á Norður-Atlantshafi og hér við land gætti áfram á Islendinga eins og dr. Bjarna Sæmundsson, fiski- og náttúrufræðing (1867-1940). Bjarni lét sér einnig annt um hafið sjálft. Auk hinnar kunnu bókar Fiskarnir (1926) ritaði hann m.a. bækurnar Sjór og loft (1919) og Sjór- inn og sævarbúar (1943). Næstur kom dr. Arni Friðriksson, fiskifræð- ingur (1898-1966) til skjalanna. Hann var fyrsti forstöðumaður ís- lenskra haf- og fiskirannsókna, sem hófust á vegum Fiskifélags íslands 1931 en færðust síðan til Fiskideild- ar Atvinnudeildar Háskólans 1937. Arni varð aðalritari Alþjóðahaf- rannsóknaráðsins í Kaupmanna- höfn (1954-1965). Ráðið var stofnað 1902, m.a. að frumkvæði sumra þeirra norrænu haffræðinga sem nefndir hafa verið. Ráðið stuðlaði mjög að skipulegum haf- og fiski- rannsóknum á norðanverðu Norð- ur-Atlantshafi. Islendingar gengu í ráðið 1937. Að loknu seinna stríði hófust rannsóknir að nýju. Þá störfuðu fyrst aðeins tveir náttúrufræðingar eða líf- fræðingar á Fiskideild, en 1946 bætt- ist einn við og 1949 kom til starfa fyrsti sjófræðingurinn, Unnsteinn Stefánsson, prófessor emerítus og reyndar brautryðjandi íslenskra sjó- rannsókna (5. mynd). Hann var efna- fræðingur frá bandarískum háskóla 6. mynd. Varðskipið „Ægir" í Patreksfjarðarhöfn í september 1963. Ljósm. Sv.A.M. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.