Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags og á fjörðum inni vegna umhverfis- mats á áhrifum fiskeldis, virkjana og stóriðju sem og frárennslismála. Einnig skal nefna öflun þekkingar á lögun og gerð sjávarbotnsins, m.a. vegna alþjóðlegra reglna um réttindi á hafsbotni. Orar framfarir í raf- tækni, bæði á sviði mælinga og vinnslu gagna, sem og í greiningu og samskiptum, hafa opnað nýjan heim í vísindum við úrlausnir og nýtingu á fjölbreytni og mergð hinna ýmsu þátta í náttúrunni. Raftækni, tölfræði og líkanasmíð eru í öndvegi við val á rannsóknaþáttum og úr- vinnslu. Góð þekking á fræðunum og innsæi hlýtur þó eftir sem áður að skipta sköpum. Að lokum þakkar höfundur dr. Jóni Þ. Þór sagnfræðingi og Konráði Þórissyni fiskifræðingi, sem og óþekktum rýnum Félags íslenskra náttúrufræðinga, gagnrýninn yfir- lestur greinarinnar. Sigurborgu Jó- hannsdóttur er þökkuð ritvinnsla og frágangur greinarinnar. Eins ber að geta þess að í grein- inni er á köflum mjög stuðst við rit- verk Jóns Jónssonar (Hafmnnsóknir við ísland I og II; 1988, 1990) og dr. Unnsteins Stefánssonar (Hafið; 1961 og 1999), einkum hvað varðar gaml- ar danskar heimildir. ÍSLENSK RIT UM HAFFRÆÐI OG SKYLD EFNl Sjór og loft eftir Bjarna Sæmundsson, 1919. Reykjavík. Sjóritm og sævarbúar eftir Bjarna Sæmundsson, 1943. Reykjavík. Hafið eftir Unnstein Stefánsson, 1961, 1999. Almenna bókafélagið og Há- skólaútgáfan. Reykjavík „Sjórinn við Island" eftir Unnstein Stefánsson, 1981. Náttúra Islands. Al- menna bókafélagið. Reykjavík. Haffræði I og II eftir Unnstein Stefánsson, 1991 og 1994. Háskólaútgáfan. Reykjavík. Hafísinn, 1969. Safn greina frá hafísráðstefnu. Ritstjóri: Markús Á. Einars- son. Almenna bókafélagið. Reykjavík. Saga íslatids 1,1974. Ritstjóri: Sigurður Líndal. Hið íslenska bókmennta- félag og Sögufélag. Reykjavík. íslenskir sjávarhættir 1-5 eftir Lúðvík Kristjánsson, 1980-1986. Menn- ingarsjóður. Reykjavík. Hafrattnsóknir við ísland I og II eftir Jón Jónsson, 1988 og 1990. Menn- ingarsjóður. Reykjavík. Ströndin eftir Guðmund Pál Ólafsson, 1995. Mál og menning. Reykjavík. íslendingar, Uafið og auðlindir þess, 1995. Ráðstefnurit IV. Vísindafélag Islendinga. Reykjavík Sjávarnytjar við Islattd eftir Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólaf Karvel Pálsson, 1998. Mál og menning. Reykjavík. Og svo eldri útgáfur: „Gylfastraumurittti og lönd þau er að hottutn liggja" eftir Þorvald Thoroddsen, 1876. Andvari, tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags, 3. ár. Kaupmannahöfn. „Uttt sjávarbotnitm, og uttt hita og strauma sjávaritts krittgunt Islattd" eft- ir Helga E. Helgason, 1880. Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 1. „Unt hafið" eftir Benedikt Gröndal, 1884. Tímarit Hins íslenzka bók- menntafélags, 5. Lýsittg lslattds. Sjórittn krittgunt lsland eftir Þorvald Thoroddsen, 1908. Hið íslenzka bókmentafjelag, Kaupmannahöfn (endurútg. í Reykjavík 1931). AÐRAR HEIMILDIR Bjarni Sæmundsson 1926. Fiskarnir (Pisces Islandica) XVI + 528 bls. Reykjavík. Einar Ásmundsson 1861. Hafísinn við norðurströnd íslands. Islendingur 2. 15. Ekman, Valfried W. 1905. On the influence of the earth's rotation on ocean currents. Arkiv for Matematik, Astronomy og Fysik 2 (11). 1-53. Hermann, Frede & Helge Thomsen 1946. Drift bottle experiments in the Northern North Atlantic. Medd. Komm. Havunders. Hydrografi 3 (4). 1-87. Héðinn Valdimarsson & Svend-Aage Malmberg 1999. Near-surface circulation in Icelandic waters derived from satellite tracked drifters. Rit Fiskideildar 16. 23-39. Irminger, Carl 1843. Golfströmmens hastighed ved Island m.m. Nyt Arkiv for Sövæsen 2. 191-200. Irminger, Carl 1853. Om havets strömninger m.m. Nyt Arkiv for Sövæsen 8. 115-137. Irminger, Carl 1861. Strömninger og isdrift ved Island. Tidskrift for Sövæ- sen 6.15-40. Kiilerich, Alf 1945. On the hydrography of the Greenland Sea. Medd. om Gronland 144 (2). 63 bls. Knudsen, Martin 1898. Hydrografi. Den Danske Ingolf-Expedition 1 (2). 1-154. Maury, M.F. 1855. The Physical Geography of the Sea. New York. 274 bls. Mourier, A. 1880. Orlogsskonnerten "Ingolfs" Expedition i Danmarks- strædet 1879. Geografisk Tidskrift 4. 43-60. Nansen, Fridtjof 1912. Das Bodenwasser und die Abkuhlung des Meeres. Internationale Review der gesamten Hydrobiologie und Hydrographie 5 (1). 1-42. Nielsen, J.N. 1904. Hydrography of the waters by the Faroe Islands and Iceland during the cruises of Danish research steamer "Thor" in the summer of 1903. Medd. Komm. Havunders. Hydrografi 1 (4). Nielsen, J.N. 1905. Contribution to the hydrography of the waters north of Iceland. Medd. Komm. Havundersög. Hydrografi 1 (7). Nielsen, J.N. 1907. Contribution to the hydrography of the northeastern part of the Atlantic Ocean. Medd. Komm. Havunders. Hydrografi 1 (9). Nielsen, J.N. 1908. Contribution to the understanding of the currents in the northern part of the Atlantic Ocean. Medd. Komm. Havunders. Hydrografi 1 (11). Ryder, C. & K. Rördam 1895. Den Östgrönlandske Expedition 1891-1893. 5. Hydrografi. Meddel. om Grönland 17. 189-279. Ryder, C. 1904. Some investigations relating to the ocean currents between Norway, Scotland and Greenland. Ann. Dansk Meteorolog. Inst 1901 og 1904. Sigurður Nordal 1957. Ferðin sem aldrei var farin. (Líf og dauði 1940.). Bls. 301-316 í: Baugabrot (ritstj. Tómas Guðmundsson). Almenna bókafélagið. Sigurður Líndal 1974. Samgöngur við önnur lönd. Bls. 199-213 í: Saga ís- lands 1 (ritstj. Sigurður Líndal). Hið íslenska bókmenntafélag og Sögufélag. Smed, Jens 1975. Monthly anomalies of the sea surface temperature in the areas of the northern North Atlantic in 1972. Annls. Biol. 30.15-17. Táning, Á.V. 1931. Drift bottle experiments in Icelandic waters. Rapp. Proc.- Verb. 72. 1-20. Unnsteinn Stefánsson 1962. North Icelandic waters. Rit Fiskideildar 3. 269 bls. Vebæk, Christen Leif og Sören Ib Thirslund 1992. The Viking Compass guided Norsemen first to America. Bogtrykkeri as. Skjern. 59 bls Wandel, C. 1898. Rejseberetning. Den Danske Ingolf-Expedition 1 (1). 1-20. Wust, Georg 1928. Der Ursprung der Atlantischen Tiefenwásser. Zeitschr. der Gesellschaft fur Endkunde, Berlin. 506-534. Þorsteinn Vilhjálmsson 1991. Hversu nákvæmur var Stjörnu-Oddi? Bls. 83-95 í: Eðlisfræði á íslandi 5 (ritstj. Leó Kristjánsson & Þorsteinn Vil- hjálmsson). Háskólaútgáfan. Þorsteinn Vilhjálmsson 1991. Time-reckoning in Iceland before literacy. Archaeoastronomy in the 1990's. Loughborough, UK. Group D Publications. 69-76. Þorsteinn Vilhjálmsson 1997. Time and Travel in Old Norse Society. Disp- utation 2. 89-114. Þórleifur Bjarnason 1984. Islandssaga 1. Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík. 128 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Svend-Aage Malmberg Hafrannsóknastofnuninni Skúlagötu 4 101 Reykjavík netfang: svam@hafro.is UM HÖFUNDINN Svend-Aage Malmberg (f. 1935) lauk fyrrihlutaprófi frá háskólanum í Kiel í Þýskalandi 1958 og Dr.rer.nat.- prófi í hafeðlisfræði frá sama skóla 1961. Hann var sérfræðingur hjá Fiskideild Atvinnudeildar Háskól- ans, síðar Hafrannsóknastofnun, 1962-1975, deildar- stjóri sjórannsókna hjá Hafrannsóknastofnuninni 1975-1985 og deildarstjóri hjá sömu stofnun 1985- 2002. Hann hefur síðan starfað á Hafrannsóknastofn- uninni í hálfu starfi að sérstökum rannsóknaverkefn- um. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.