Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 8
Náttúrufræðingurinn 6. mi/nd. Lnndris á Austmannsbungu mælt með GPS-mælingum. Hæðarbreytingar eru miðaðar við fastan punkt við Hamragarða, vestan Eyjafjallajökuls. - Measured uplift of Austmannsbunga as a function of time. The reference point for the displacements is at Hamraendnr, west of Eyjnfjnllnjökull, well outside the affected area. stafi af kvikusöfnun. Kvikustreymið hefur fram til þessa verið hægt en stöðugt. Þenslan mælist eingöngu á punktum nálægt jöklinum eða á jök- ulskerjum nálægt miðju rissvæðisins (4. og 5. mynd). Það bendir til þess að þrýstingsbreytingarnar séu á litlu dýpi. Hreyfingarnar eru allar upp og í átt frá ákveðnum punkti innan öskjunnar, sem sýnir að þrýstingur fer vaxandi og að aukningin er und- ir öskjunni. Innstreymi kvikunnar jókst að lík- indum vorið 1999. Þessi tímasetning er ekki alveg örugg því að engar GPS-mælingar voru gerðar frá 1994 til 1999. Alyktunin er því dregin með því að lengja rislínuritið afturábak í tíma og gera ráð fyrir að rishraðinn hafi verið óbreyttur frá að risið hófst (6. mynd). Hlaup kom undan Sól- heimajökli 17. júlí 1999 og stafaði sennilega af smágosi undir jöklinum líkt og 1955 (sjá t.d. Sturkell o.fl. 2003). Þetta var fyrsta merki um að eldstöðin væri farin að bæra á sér. Nú er fylgst með landrisi og þenslu svo til jafnóðum og niðurstöður uppfærðar daglega á vefsíðum Veð- urstofunnar. Til þess eru notuð GPS- landmælingatæki sem komið hefur verið fyrir á tveimur stöðum við jökuljaðarinn, á Sólheimaheiði og við Láguhvola (1. mynd). jARÐS KjÁLFTAR Veðurstofa Islands rekur mjög full- komið net jarðskjálftamæla um- hverfis Kötlu (1. mynd). Með þessu neti eru upptök jarðskjálfta ákvörð- 7. mynd. Nýr mælipunktur var settur við jaðar jökulsins, eins nálægt skjálftaþyrpingunni við Goðabungu og unnt var, til þess að fylgjast með hugsanlegum jarðskorpuhreyfingum í tengslum við jarðskjálftana. Goðabunga er í baksýn. - A new survey point was installed at the glacier edge close to the cluster of epicentres at Goðabunga to capture the possible crustal deformation associated with the seismicity. Goðabunga is in the background. Ljósm./Photo: Erik Sturkell. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.