Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 28
Náttúrufræðingurinn dal (6.-7. mynd), gamlir áraurar á Kvískerjum (8.-9. mynd), skriðurunnin fjallshlíð á Ytrafjalli í Aðaldal (10. mynd) og lyngmói á Hveravöllum í Reykjahverfi (11. mynd). Flestar innlendar teg- undir sem einkenna gróður á landi sem þessu eru innan við 20 cm að hæð og á því lúpínan, sem myndar háar, þéttar breiður (40-110 cm), auðvelt með að vaxa þeim yfir höfuð og ryðja þeim úr vegi. Vaxtarskilyrði lúpínunnar eru betri á sunnan- verðu landinu þar sem úrkoma er meiri en fyrir norðan (1. tafla). Fyrir sunnan ná plönturnar meiri hæð, breiðurnar verða þéttari, endast lengur og áhrif þeirra á umhverfi eru meiri. Þess vegna urðu þar með tímanum talsvert meiri breytingar á gróðri frá viðmiðunarlandi utan breiðna og gróður varð þar einsleitari en fyrir norðan, þar sem aðstæður voru breytilegri og jafnframt vaxtarskilyrði og áhrif lúpínunnar (3. mynd). 6.-7. mynd. Frá vikrum í Þjórsárdnl, viðmiðunnrreitur og reitur í um 20 ára gamalli lúpínu í elsta hluta breiðu. InnfeUdu myndirnar sýna stöðu reita og gefa til kynna framvindu gróðurs samkvæmt niðurstöðum hnitunar (3. mynd). 18 tegundir plantna voru skráðar f reitnum utan breiðunnar en 20 tegundir innan henn- ar og var par mest um blásveifgras og skriðlíngresi undir lúpínunni. - Þjórsárdalur site, control plot with 18 species, and a plot of 20 years old lupin with 20 species. Ljósm./Photos: BM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.