Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2003, Blaðsíða 34
Náttúrufræðingurinn 14. mynd. Skógarkerfill í lúpínubreiðum í hlíðum Esju við Mógiisá á Kjalarnesi sumarið 2003. Kerfillinn hefur lagt undir sig eldri hluta breiðnanna. - Anthriscus sylvestris, another recently introduced species in Iceland, overtaking old patches ofNootka lupin in SW Iceland in the summer of2003. Ljósm./Photo: Sigurður H. Magnússon. umhverfisráðuneytið út reglugerð árið 2000 (583/2000) um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda. Ætla verður að lögin og reglugerðin geti haft áhrif á dreif- ingu og nýtingu lúpínunnar. Að okkar dómi er lúpína helst fallin til landgræðslu á víðáttumikl- um melum og söndum. Hana ætti ekki að nota þar sem melablettir eða rofsár eru í landi sem er að mestu gróið. Þar er hætta á að hún leggi undir sig land með fjölbreyttari gróðri en þeim sem fylgir henni. Þegar eru dæmi um slíkt hér á landi og má þar nefna Kvísker í Öræfum, þjóðgarðinn í Skaftafelli, útivistar- svæði Reykjavíkurborgar og Hrísey á Eyjafirði (Borgþór Magnússon 1997, Hörður Kristinsson 1997, Þór- unn Pétursdóttir 2002). Það er því mikilvægt að sýna aðgát áður en lúpínu er dreift á ný svæði svo ekki fari meira forgörðum en vinnst með því að nota hana. Nauðsynlegt er að þeir aðilar sem eru leiðandi í land- græðslu, skógrækt og náttúruvernd hér á landi móti stefnu og gefi út leiðbeiningar um meðferð og dreif- ingu lúpínunnar. SUMMARY Effects of introduced Nootka lupin (Lupittus nootkatensis) on plant succession in Iceland Nootka lupin has been used in land reclamation in Iceland for 50 years. We studied the effects of the species on vegetation and soil at 15 sites, where the lupin had grown for 10-40 yrs and colonized barren eroded areas, braided river beds, partly vegetated mossheaths and denser dwarf-shrub heaths. In southern Iceland, where annual precipitation is 900-3400 mm, the lupin plants were relatively tall and formed dense patches. In northern Iceland, where annual precipitation is 500-800 mm, the lupin was lower and the patches were open in the driest areas. At sites where the lupin formed dense, long-lasting patches the vegetation developed towards a forb-rich grass- land. Species richness was, however, greatly reduced within the patches compared to adjacent control sites. The effects of the lupin were generally grea- ter in the southern area and the vegeta- tion of old patches was rather uniform. It was more diverse in the drier north where the lupin had less effect on 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.