Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2003, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 2003, Page 41
Tímarit Hins íslenska náttúrafræðifélags 2. mynd. Hæsti tindnr Þríklakka. - The highest peak of Þríklakkar 1360 m. Ljósm./Photo: HEJ. Einbúi er stakur hnjúkur eða haus sem skagar út úr hlíðinni neðan við Bónda í um 1000 m hæð. Hann er úr fínkorna ísúru djúpbergi (andesíti) með stöku pýroxen- og plagíóklas- dílum (60% Si02). Segulstefna er veik og óljós. Þetta berg má rekja um 1 km til suðurs eftir hlíðinni. Það liggur beint undir basíska innskot- inu og sums staðar er eins og skil bergtegundanna séu óglögg og berg- ið breytist úr andesíti yfir í dólerít. Því er líklegt að hér sé um sama inn- skotið að ræða. Blandaðir innskots- hleifar sem þessi eru vel þekktir. Eystra- og Vestrahom em t.d. bæði blönduð, gerð úr gabbrói og granó- fýri. í hlíðinni undir Bónda er þykk- ur og áberandi berggangur úr sams konar andesíti og er í Einbúa og verður ekki betur séð en að hann sé aðfærslugangur hans. Það er mjög fágætt að aðfærsluæðar innskota séu sýnilegar. Allt bendir til að bergkvikan hafi mtt sér til rúms og myndað inn- skotshleif þar sem þykkt súrt gjóskulag orsakaði veikleika í berg- lagastaflanum. Gjóskulagið er kom- legar með bemm augum, svart pýr- oxen sem stirnir á og ljósleitari krist- allar af plagíóklas. Fínkornóttasti hluti bergsins er nær svartur að lit en það fær á sig grænleitari blæ með vaxandi kornastærð. Veðmnarkáp- an er brún. Straumflögun bergsins er víða lóðrétt (3. mynd). Segulstefnan er öfug (R). Norðan í Bónda liggur súrt berg undir basíska innskotsberginu. Þykkt þess er um 100 m. Sennilega er hér einnig um djúpberg að ræða og hluta af Þríklakkainnskotinu. Segulstefna öfug (R). Botn lagsins er allur úr perlóttri hrafntinnusam- breyskju en þar undir er þykk súr gjóska. 3. mynd. Innskotsberg á fjallsegginni hjá Þríklökkum. - Intrusive rock. Ljósm./Photo: ÁH. 117

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.