Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2003, Side 17

Náttúrufræðingurinn - 2003, Side 17
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags -38 -36 -34 -32 -30 -28 -26 -24 -22 -20 -18 -16 -14 -12 -10 -8 -6 -4 -2 -38 -36 -34 -32 -30 -28 -26 -24 -22 -20 -18 -16 -14 -12 -10 -8 -6 -4 -2 3. mynd. Hafstraumar við ísland samkvæmt mælingum með rekduflum sem fylgst er með frá gervitunglum. Heitir straumar rauðir, kaldir straumar bláir og blandaðir straumar grænir (Héðinn Valdimarsson og Sv.A.M. 1999). birtist 1945 mikil ritgerð eftir haf- fræðinginn Alf Kiilerich um tiltæk gögn í Kaupmannahöfn frá Norður- hafi, allt norðan frá Svalbarða og suður til íslands. Því má skjóta inn hér að nýjustu athuganir með svonefndum rekdufl- um, sem fylgst var með frá gervi- hnöttum 1995-1996, sýndu nokkuð aðra mynd af hafstraumum fyrir sunnan land (3. mynd). Skipting straumsins að sunnan austur og vestur með landinu kom í ljós, en vestar beindu áhrif botnlögunar á Reykjaneshrygg rekinu að hluta suð- ur með hryggnum og síðan bæði í rangsælis straum í Suðurdjúpi og í yfirfall til vesturs yfir hrygginn í Grænlandshaf. Svipuð mynd af straumum hafði reyndar birst löiigu áður, hjá Norðmanninum Fridtjof Nansen (1912) og Þjóðverjanum Ge- org Wiist (1928). Að lokum skal getið danska haf- fræðingsins Jens Smed (m.a. 1975), sem var lengi haffræðingur Alþjóða- hafrannsóknaráðsins í Kaupmanna- höfn (4. mynd). Hann birti á löngum ferli sínum (1947-1975) fjölda greina um yfirborðshita sjávar frá mánuði til mánaðar og ári til árs (1875-1972) um allt norðanvert Norður-Atlants- haf og þá einnig á íslenskum haf- svæðum. Niðurstöður Smeds eru grundvallarupplýsingar um breyt- ingar á ástandi sjávar og veðurfar á umræddum slóðum og sýna vel t.d. hlýviðrisskeið frá því um 1920 til 4. mynd. Hin konunglega höl\ Charlottulundur fyrir norðan Kaupmannahöfn. Höllin var aðsetur Alþjóðahafrannsóknaráðsins frá 1936 til 1980 og jafnframt setur dönsku haf- og fiskirannsóknanna til þessa dags. Ljósm. Sv.A.M. 93

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.