Náttúrufræðingurinn - 2003, Síða 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Enn eitt innskotið er í hlíðinni þarna
neðan undir. Það er stórkubbað og
um 100 m á þykkt. Útbreiðsla þess er
ekki þekkt því laus jarðlög hylja
fjallshlíðina á þeim slóðum þar sem
innskotið er. Segulstefnan er öfug
(R). Nokkru norðar í hlíðinni, beint
austur af Stóra-Krumma, er 12° jarð-
lagahalli til austurs. Það er óeðlilega
mikill halli svo hátt til fjalla og bend-
ir til innskots þar undir sem lyft hef-
ur ofanáliggjandi jarðlögum þegar
það ruddi sér til rúms. Svæðið er for-
vitnilegt en hefur einungis verið
kannað lauslega.
SUMMARY
The Þríklakkar intrusion above
Akureyri
The Þríklakkar intrusion was identified
during geological mapping for the Norð-
urorka power company in the summer
of 2000. It forms 1300-1400 m high peaks
in the mountains above Akureyri, North
Iceland. The intrusion is layered and has
an elongated body. It's size is 0.6-0.7
km3. It is up to 320 m thick and its base
is at 1040-1300 m a.s.l. The rock type is
mainly dolerite, with a base of andesite
and a rhyolite section at the north end.
The feeder dyke for the andesite can be
seen in the mountain slope below the in-
trusion. It is concluded that Þríklakkar is
a shallow intrusion as it is assumed that
only a few hundred meters have eroded
off the original surface of the lava pile.
ÞRI'KLAKKAR - INNSKOT
FTw| Urttartaugv
| J M*ss movement defioslts
□
Uparílgtó&ka
Aadteptuv
MieW
Thohmte
Setlög (Sand- eða wNstnnn)
6. mynd. Jarðfræðikort afÞríklökkum og nágrenni. - Geological map of the Þrtklakkar area.
Bóndi
Þríklakkar
Kerling
HEIMILDIR
Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir
1999. Akureyri, jarðfræðikort, 1:50.000.
Orkustofnun, OS-99/118.18 bls. + kort.
Árni Hjartarson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 2001.
Þríklakkar og Einbúi - Innskot ofan Akur-
eyrar. Vbrráðstefna 2001, Jarðfræðafélag ís-
lands. Árip erinda og veggspjalda. Bls. 2-3.
Haukur Jóhannesson 1991. Yfirlit um jarðfræði
Tröllaskaga (Miðskaga). Árbók FÍ1991.39-56.
Magnús Kristinsson 1991. Fjallabálkurinn um-
hverfis Glerárdal. Árfók FÍ1991. 67-134.
PÓSTFANG HÖFUNDA/
AUTHORS' ADDRESSES
Árni Hjartarsson
ah@isor.is
íslenskar orkurannsóknir
Grensásvegi 9
IS-108 Reykjavík
Hafdís Eygló Jónsdóttir
hafdis.e.jonsdottir@vegagerdin.is
Vegagerðin
Miðhúsavegi 1
IS-600 Akureyri
Um höfundana
Árni Hjartarson lauk B.Sc.-
prófi í jarðfræði frá Háskóla
Islands 1974 og M.Sc.-prófi í
vatnajarðfræði frá sama skóla
1994. Hann hefur starfað sem
sérfræðingur hjá Orkustofnun
og m.a. fengist við vatnafars-
rannsóknir og kortlagningu.
Hann starfar nú sem sérfræðingur hjá Islensk-
um orkurannsóknum.
Hafdís Eygló Jónsdóttir lauk
B.Sc.-prófi í jarðfræði frá Há-
skóla íslands 1995 og M.Sc.-
prófi í kvarterjarðfræði frá
Háskólanum í Bergen 1998.
Hún starfaði á Náttúrufræði-
stofnun Islands 1995 og aftur
1998-2001 en er nú verkefna-
stjóri hjá rannsóknadeild Vegagerðarinnar á
Akureyri.
119