Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 9
Mykjuflugan HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR Margir kannast við mykju- fluguna, Scatophaga ster- coraria (L.), sem er mjög al- _________ geng á kúamykju og kinda- skít. Flugan er gul eða gulgræn á lit og á stærð við húsflugu (sjá forsíðumynd). Hún er komin á kreik seinni hluta maí á íslandi og verður sérlega áberandi í túnum strax eftir að kúnum hefur verið hleypt út. Hún finnst svo til alls staðar í grennd við úrgang hryggdýra. En hvað eru flugurnar að gera í kringum mykjuna? Margir hafa eflaust velt þeirri spurningu fyrir sér einhvern tíma á lífsleiðinni. í þeirri trú að fáir hafi í raun gert sér grein fyrir hversu margbrotin og áhugaverð hegðun flugn- anna er, ætla ég að skýra frá niðurstöðum rannsókna, bæði minna og annarra, á atferli og vistfræði þessarar tegundar. ÚTBREIÐSLA OG STOFNSVEIFLUR Mykjuflugan tilheyrir tvívængjum (Dipt- era: Scatophagidae) og er algengust í tempruðu beltunum. A norðurhveli nær útbreiðslan allt til Síberíu og á suðurhveli Hrefna Sigurjónsdóttir (f. 1950) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1973, M.Sc.-prófi í vistfræði frá University College of North Wales 1977 og doktorsprófi í atferlisvistfræði frá háskólanum t Li v- erpool 1980. Hún hefur starfað við Kennaraháskóla íslands frá 1982, fyrst sem lektor og síðar dósent. Hrefna hefur einnig kennt atferlisfræði við ltffræðiskor Háskóla íslands frá 1981. suður til Suður-Afríku. Vitað er að flugan þolir ekki hærri hita en 30”C að neinu marki en er aftur á móti það kuldaþolin að hún flýgur um við 4°C (Larsen og Thompson 1940). Þessi lífeðlisfræðilegu mörk eru sennilega aðalástæðan fyrir dreilingu tegundarinnar í heiminum. Stofnsveiílur hafa verið rannsakaðar á ýmsum stöðum. Þar til nýlega virtust niðurstöður vera á sömu lund, þ.e. flug- urnar eru algengar á vorin og síðla sumars en um mitt sumarið er mjög lítið af þeim (1. mynd a). Stofnar í Rússlandi, Dan- tnörku, S-Englandi, V-Englandi og Japan virtust allir sveiflast á sama hátt (Graham- Smith 1916, Hammer 1941, Parker 1970a, Hrefna Sigurjónsdóttir 1980, Amano 1983). Þegar ég hóf rannsóknir á flugunni hér á landi 1981 kom fljótlega í ljós að stofninn hegðaði sér á annan hátt. I fyrsta lagi var þéttleiki flugunnar meiri en annars staðar og í öðru lagi var engin ládeyða um mitt sumarið (1. mynd b og c). Árið 1987 birtist grein um rannsóknir á stofnsveiflum mykjuflugunnar í N-Englandi þar sem skýrt var frá því að stofninn hagaði sér ólíkt á milli ára. Fjöldinn hélst nokkurn veginn stöðugur eitt sumarið sem var tiltölulega kalt og rakt (Gibbons 1987). Það er því ýmislegt sem bendir til að hár hiti og þurrkar valdi því að víðast hvai' er lítið af tlugum um mitt sumarið. Aðrar ástæður, svo sem samkeppni við aðrar tegundir yfir heitasta tíma sumarsins, geta lfka komið við sögu. Náttúrufræðingurinn 67 (1), bls. 3-19, 1997. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.