Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 19
Leitunartími (sek.) 8. mynd. Myndin sýnir niðurstöður á mœlingum viðverutíma 64 karldýra sem komu að kúadellu í leit að maka en án árangurs og flugu í burtu. - Distribution of staytimes of 64 searching males. Measurements made at Lammi, Biological Station in Finland 1992. No significant dijference was found betw’een large and small males ( t= 1.45, p = 0.152). styður það fyrri niðurstöður að stóru karldýrin séu jafn líkleg til að leita að maka og þau litlu, á ferskum jafnt sem eldri dellum (Hrefna Sigurjónsdóttir og Sigurður Snorrason 1995). Sú hugmynd Parkers (1970b) að karldýrin komi á varpstaði óhindruð og fari þegar þau vilja virðist því vera rétt (Parker og Maynard Smith 1987) en annað mál er það hvar þau leita mest - í grasinu eða á dellunni. Þéttleiki hefur áhrif á hegðun karldýr- anna að ýmsu leyti. Niðurstöður tengsla- prófana sýna að þau dvelja lengur við hvern varpstað (kúadellu) eftir því sem þéttleikinn er meiri *, eru hlutfallslega lengur á dellunni miðað við grasið þegar þéttleikinn eykst1 2, hreyfa sig meira3 og snertast meira4. Ekki reyndist vera munur á hegðun lítilla og stórra karla nema að tvennu leyti. 1 Kendall próf: Z = 2,42, p = 0,001 2Z = 3,22, p = 0,015 3Z = 2,43, p = 0,015 4Z = 3,56, p<0,001 í fyrsta lagi eyddu stóru karlarnir mark- tækt meiri tíma á dellunni en þeir litlu5 og rímar sú niðurstaða vel við það sem áður var sagt um meðalstærð stakra karldýra á dellum og í grasi. I öðru lagi var munur á áhrifum aukins þéttleika á hegðun lítilla og stórra karldýra þegar skoðað er hversu mikið þau fara um leitarsvæðið (dellunni var skipt í 4 svæði og grasinu í kring í 3 belti). Stóru karlarnir eru marktækt meira á ferðinni þegar þéttleikinn eykst6 en þeir litlu ekki7. Að öðru leyti er hegðun þeirra litlu og stóru mjög svipuð, t.d. er ekki marktækur munur8 á því hversu mikil bein samskipti þeir hafa (snertast eða fara hver upp á annan) eða hreyfa sig (hoppa upp, ganga, fljúga) stuttar vegalengdir9. Borgia (1980) rannsakaði hegðun karlflugna í stofni þegar þéttleikinn var mjög lítill og 't =2,66, p = 0,010 6Aðhvarfsgreining: F = 6,366, p = 0,018 7F = 0,023, p = 0,881 8t= 1,215, p = 0,232 lJt = 4,94, p = 0,623 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.