Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 26
OSKAR ÍNGIMARSSON MINNINGARORÐ Óskar Ingimarsson fœddist 2. nóvember 1928 á Akureyri. Hann lést 12. febrúar 1996 í Reykjavík og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 19. febrúar. Óskar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1948 og BA-prófi ísögu og bókasafiisfrœði frá Háskóla íslands 1967. Einnig stundaði hann nám við Leiklistarskóla Ævars R. Kvaran 1951-1953. Þótt formleg menntun Óskars vœri á sviði hugvísinda var hann engu minni náttúrufrœðingur en hann var húmanisti. Óskar réðst aðstoðarmaður að fiskideild Atvinnudeildar Háskólans árið 1950 og vann þar til 1956. Hann var bókavörður hjá Hafrannsóknastofnun 1960-1971 og bóka- og skjalavörður hjá Kópavogsbœ 1973-1975. Hann starfaði við leiklistar- deild Ríkisútvarpsins 1975-1982, síðast sem leiklistarstjóri. Óskar Ingimarsson var ritstjóri Náttúru- frœðingsins í fimrn ár, 1967-1971. Fyrir framlag til kynningar á náttúrufræðum var hann sœmdur gullmerki Hins íslenska náttúrufrœðifélags og gerður heiðurs- félagi þess árið 1993. Hann hafði einnig með höndum ritstjórn Vélstjóratals 1974 og sinnti trúnaðar- störfum í ýmsum félögum, sat meðal annars alllengi í stjórn Bókavarðafélags Islands og var formaður þess 1970-1971 og í stjórn Félags sjónvarpsþýðenda í mörg ár frá 1968. Hin síðari ár fékkst Óskar einkum við þýðingar. Hann hafði jafngott vald á Ijóðum og lausu máli, enda liggja eftir hann bœði frumsamin verk og þýdd í bundnu máli og óbundnu. Hann þýddi texta við fjölda þátta og kvikmynda í sjónvarpi, jafnt leikin verk og fræðsluþœtti, og mörg leikrit fyrir útvarp og leiksvið. Einnig íslenskaði hann fjölda bóka, einkum frœðirit um náttúrufrœði, nú síðast Einkalíf plantna eftir David Attenborough. Áður þýddi Óskar texta að samnefndum sjónvarpsþætti Attenboroughs og að öðrum frœðsluþáttum hans fyrir sjónvarp. Mun ekki á neinn hallað þegar staðhœft er að Óskar Ingimarsson hafi verið með vandvirkustu °8 fjölhœfustu sjónvarpsþýðendum okkar. Óskar sá um endurútgáfu á riti föður síns, Ingimars Óskarssonar, Skeldýrafánu íslands árið 1982 og 1989 annaðist hann endurskoðun og útgáfu á „Fuglabók AB“, Fuglum íslands og Evrópu eftir Peterson, Mountfort og Hollom. A þýðandaferli sínum gaf Óskar fjölda tegunda dýra og plantna þjál íslenskt nöfn og hélt til haga nöfnum sem aðrir sömdu. Af jjví staifi spratt Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorða- bók (1989), ágœtt rit sem á erindi til allra er skrifa um plöntur og dýr á íslensku og sá sem þetta ritar grt'pur oft til. Örnólfur Thorlacius 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.