Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 29
2. mynd. Síðustu geirfuglamir voru drepnir við Eldey 1844. Tegundin hafði fyrrum verið útbreidd með Atlantshafsströnd Evrópu norður til Islands og í Vesturheimi allt suður til Flórída. Fuglarnir þóttu góðir til matar og voru auðveiddir um varptímann. Aldalöng ofveiði sem að lokum leiddi til útdauða tegundarinnar er sígilt dœmi um slaka hagstjórn í samskiptum okkar við náttúruna. Teikninguna af geiifuglinum, sem stekkur í sjó úr Eldey, gerði Bandaríkjamaðurinn John A. Ruthven 1985. Grunnhugsunin í hinni rómantísku eða siðferðilegu umhverfisverndarstefnu er sum sé að það sé togstreita á milli peninga- hyggju og umhverfisverndar og að við eigum að vernda náttúruna, þó það kunni að kosta minni hagvöxt. ■ EFNAHAGSLEG UMHVERFISVERND Þá er komið að hinum þættinum í umhverfis- verndarstefnu nútímans, því sem mætti kalla efnahagslega umhverfisvernd. Grunnhugs- unin í henni er ekki að við eigum að vernda umhverfið á kostnað hagvaxtar, heldur að tækniframfarir og hagvöxtur kunni að fela í sér hættur fyrir sjálf sig; að óheft nýting náttúruauðlinda með tilheyrandi mengun þurfi ekki endilega að vera röng frá siðferði- legu sjónarmiði, heldur fremur léleg hagfræði. Þetta er ekki alveg glæný hugsun, en það er samt tiltölulega skammt síðan flestir litu á umhverfisvernd og hagvöxt sem and- stæða póla. Margir græningjar kröfðust stöðvunar hagvaxtar og samdráttar í iðnaði, en obbinn af hagfræðingum og athafnamönnum í viðskiptum litu kannski á umhverfisverndarsinna sem einhvers konar skýjaglópa og hippa sem vildu fíla grasið þar sem það grær. í dag má hins vegar segja að þessi skyn- semis- eða efnahagslega umhverfisvernd sé ráðandi í umræðunni um umhverfis- vernd undir heitinu „sjálfbær þróun“. Þetta hugtak var hafið til vegs í hinni svonefndu Brundtland-skýrslu árið 1987 og það var megininntak Heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Rio árið 1992 um umhverfi og þróun. Umhverfisráðuneytið hefur reynt að gera þetta hugtak tungutamt Islendingum, með takmörkuðum árangri og það verður 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.