Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 52
Með því að plægja land og sá í það er gróðurfari þess breytt í þeim tilgangi að fá gróður sem gefur meira og betra fóður en gróðurinn sem fyrir var. Oft hverfur sáð- gresið smám saman úr túnunum og aðrar tegundir taka við. Enn fremur breytast hlutföll tegundanna sem sáð var. Þessar breytingar taka mislangan tíma og hafa þar ýmsir umhverfisþættir áhrif eins og loftslag, jarðvegsgerð, jarðvegsraki, sýru- stig jarðvegs, meðferð túnanna o.fl. Þess vegna er reynt að skapa skilyrði sem henta túngrösum vel, t.d. með þurrkun lands og kölkun. Vinsælasta fóðurgrasið á síðustu ára- tugum hefur verið vallarfoxgras (1. mynd). Því hefur oftast verið sáð í blöndu með vallarsveifgrasi og túnvingli. Vallarfoxgras gefur mikla uppskeru og gott fóður en er hins vegar nokkuð vandmeðfarið. Það þolir t.d. illa að vera slegið snemma og vera slegið tvisvar. Mikil beit, einkum á vorin, dregur einnig úr endingu þess. Hlutur vallarfox- grass hefur því haft tilhneigingu til að minnka nokkuð ört fyrstu árin eftir sáningu. Háliðagras var töluvert notað í sáð- blöndur fyrr á árum og þá gjarnan í blöndu með t.d. vallarsveifgrasi og túnvingli. Þessar tegundir ásamt vallarfoxgrasinu hafa verið uppistaðan í sáðblöndum í tún á undanförnum áratugum og setur það að sjálfsögðu mark sitt á gróðurfar túnanna. ■ ÚTTEKT Á ÍSLENSKUM TÚNUM Árin 1990-1993 var á vegum Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins gerð úttekt á gróðurfari og ástandi lúna á landinu (Guðni Þorvaldsson 1994). Alls var farið á 191 bæ og 1294 tún skoðuð. Tilgangur verksins var eftirfarandi: 1) Að athuga hversu lengi sáðgresi endist í túnum. 2) Að athuga hvaða gróður kemur í staðinn þegar sáðgresið hverfur. 3) Að kanna hvaða þættir hafa áhrif á gróðurbreytingarnar. 4) Að kanna hvernig túnin eru nýtt. 5) Að spyrjast fyrir um helstu vanda mál í túnrækt. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.