Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 60
1. mynd. Horft iír lofti inn Vatnsdal. Til vinstri er Vatnsdalsfjall og ber Jörund hœst. Flóðið og Vatnsdalshólar fyrir miðri mynd en Hnausatjörn og Vatnsdalsá nœr. - View of the Vatnsdalur valley from north. Ljósm./photo: Agúst Guðmundsson. sömu bergafbrigði og finnast í Vatns- dalshólum og sé skyldleikinn auðsær. Niðurstaða Jakobs verður því eftirfarandi. „Samkvæmt þessu, tel ég engum vafa bundið, að Vatnsdalshólarnir eru myndað- ir af framhlaupi úr fjallinu beint á móti þeim. Þeir eru því hvorki jökulmyndaðar öldur, né sjáanlegt, að þeir hafi flutzt úr stað á skriðjökli“ (Náttúrufræðingurinn 36, bls. 68). Jakob rekur síðan gildar vís- bendingar til þess að hólarnir hafi myndast við lok síðasta jökulskeiðs og ekki fyrr en eftir að sjávarborð var komið niður fyrir 20 m y.s. á Norðurlandi. Jakob telur að lögun hólanna megi skýra með því „að hlaupið hafi verið blandað háfjallajökli um leið og það féll, og að einstakir hólar og keilu- myndanir séu eftirstöðvar stærri og minni bergbrota og steinaþyrpinga, sem síðan hafí veðrast og fengið þessa lögun“ (bls. 73). Jakob lýkur grein sinni með þessum orðum. „Gögnin sem hólarnir sjálfir bera í skauti sínu, fyrnast ekki né týnast. Gátan liggur áfram opin til þess að glíma við. Ef til vill tekst öðrum að koma auga á einhver atriði, sem leiða til annarrar eða fyllri úrlausnar". SlGURÐUR ÞÓRARINSSON minnist á Vatnsdalshóla í greinaflokknum „Séð frá þjóðvegi“ III í Náttúrufræðingn- um árið 1954. Þar ræðir hann almennt um berghlaup undir samheitinu „þar, sem háir hólar...“ og segir svo um Vatnsdalshóla. „Næstir verða á vegi þeir hólar, sem taldir eru rneðal þess óteljandi á Islandi, Vatns- dalshólar. Ýmsar skoðanir hafa verið uppi um myndun þessara hóla, og hafa sumir talið þá jökulgarða en aðrir eldstöðvar, en Jakob bóndi Líndal sýndi fram á það í grein, sem hann ritaði í þetta tímarit árið 1936, að þessi víðáttumikla hólaþyrping er bergskriða, hlaupin fram úr Vatnsdals- fjalli. Mun mörgum þykja það ótrúlegt, er þarna fara um, en eftir að hafa skoðað svæðið úr lofti, sannfærðist ég fyrir mitt leyti fyllilega um það, að skoðun Jakobs Líndals er rétt“ (Náttúrufræðingurinn, 24 bls. 8-9). Ólafur Jónsson ræðir um Vatnsdalshóla í bókum sínum Skriðuföll og snjóflóð og í bókinni Berg- hlaup og segir þá vera eitthvert stór- fenglegasta berghlaup á íslandi, stórfeng- lega og dulúðuga í senn. Hann leitar 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.