Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 70
„Fáeinir fiskar" er heiti á síðasta kaflanum. Þar fjallar Jörundur ítarlega um 10 fisktegundir. Fimm þeirra eru mikil- vægar nytjategundir: þorskur, steinbítur, gullkarfi, hrognkelsi og skarkoli (nefndur „rauðspretta" í bókinni). Oþarfa hógværð er því að tala um það í formála að ekki sé fjallað um fiska „sem færa þjóðarbúinu gífurleg verðmæti". í bókinni eru myndir af tveimur fiskum, ufsa og litla karfa, sem ekki er fjallað um í texta. Ufsi er sennilega sá fiskur sem mest er af í þarabeltinu og litli karfi er einnig mjög algengur á því dýpi sem hægt er að skoða með köfun. Hefði e.t.v. verið við hæfi að gera þeim betri skil. Nokkur ný íslensk nöfn á botndýrum eru kynnt í bókinni. Þau eru mörg hver lýsandi og tiltölulega þjál, eins og t.d. „þara- kambur“ og „hlýrasuga“. Önnur eru löng, margsamsett og óþjál t.d. „þyrnikórónu- krossfiskur". Hér verður auðvitað tíminn að leiða í ljós hvort og hver þessara nafna festast í sessi. Margar myndanna hans Pálma eru gullfallegar. Mynd af bertálknanum „fjórrending" ber af og sómir sér enda vel á forsíðu bókarinnar. Nærmyndir af smá- atriðum, sem fara venjulega framhjá fólki, opna nýjan heim. Má þar t.d. nefna mynd af sníkjudýrum á „trýni“ marhnútsins (bls 61) og mynd af litla kampalampa (bls. 62). Gæði myndanna eru hins vegar æði mis- jöfn; bæði er misjafnt hversu vel þær sýna dýr sem þeim er ætlað að sýna og eins hve skýrar þær eru. Stundum virðist litgrein- ing eða prentun hafa mistekist. Verst þykir mér að fjórðungur myndanna er í frímerkjastærð. Þær njóta sín mjög illa og á mörgum þeirra er ekki mögulegt að greina myndefnið. Allar myndirnar í bókinni eru teknar neðansjávar. Að binda sig við slíkar myndir hefur ákveðnar takmarkanir í för með sér. Oft saknaði ég t.d. smásjármynda þegar verið var að fjalla um smáar svif- lífverur eða skýringarmynda þegar það átti við. Einnig hefði mátt nota ljósmyndir sem teknar eru á rannsóknastofu í landi, t.d. af djúpsjávarlífverum, en stór hluti bókar- innar fjallar um þær. Undraveröld þeirra Jörundar og Pálma höfðar vafalaust til þeirra sem unna sjón- um og því fjölskrúðuga lífi sem í honum býr. Umfjöllun bókarinnar um lífríki sjáv- ar er ekki ítarleg en það er drepið á margt, hún er skemmtilega skrifuð og full af fróðleik. Karl Gunnarsson 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.