Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 29

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 29
Hvít lyfjagrös FUNDIN í ÚTJAÐRI REYKJAVÍKUR JÓFiANN PÁLSSON Lyfjagras, Pinguicula vulgaris L., er algengt um land allt og ein fyrsta plantan sem þeir sem á annað borð líta til grasa læra að bera kennsl á. Sumarið 1995 var höfundur þessarar greinar á rölti í útjaðri byggðarinnar í Reykjavík. Af einhverjum ástæðum nam hann staðar og veitti því þá allt í einu athygli að öll lyfjagrösin sem uxu í kring um hann báru mjallahvít blóm. íslenskum grasasöfnum eru ekki til nein eintök af lyíjagrasi með hvítum blóm- um og engar ritaðar heimildir veit ég um þar sem vísað er til fundarstaðar þess konar afbrigðis. í nokkrum plöntu- handbókum er þess getið að blóm lyfja- grassins geti stundum verið bláhvít eða ljósfjólublá (Blytt 1861, Hartmann 1870, Áskell Löve 1970) og jafnvel hvít (Neuman 1901, Alcenius-Nordström 1919, Áskell Löve 1945, Nilsson 1991, Mossberg et al. 1992, Elven 1994). Hvort þær upp- lýsingar eru allar byggðar á eigin rannsóknum vil ég ekki dæma um, en þeim Jóhann Pálsson (f. 1931) er líffræðingur að mennt og lauk Kand.fil. prófi frá Uppsalaháskóla 1973. Hann stundaði doktorsnám við grasafræðideild Uppsalahá- skólaáárunum 1973-1979, viðfangscfni: Poaglauca/ nemoralis á íslandi og i nágrannalöndunum. Hann var forstöðumaður Lystigarðsins á Akureyri 1978-1985 og garðyrkjustjóri Reykjavíkur frá 1985. Jóhann hefur skrifað greinar og haldið fyrirlestra um grasafæði og garðrækt á ýmsum vettvangi. ber saman um að hvít lyfjagrös séu sárasjaldgæf. ■ einlit breiða Þessi lyfjagrös með hvítu blómunum fundust innan borgarmarka Reykjavíkur í svonefndum Klofningi milli Grafarholts og Keldnaholts. Þetta voru 74 blómstrandi plöntur og uxu þær allar í tæplega 20 fermetra, röku, smágrýttu flagi sem er að gróa upp eftir að beit lagðist þarna af fyrir rúmum 25 árum. í flaginu þar sem plöntumar grem vom engar plöntur með bláum blómum en utan flagsins, þar sem miklu minna var um lyljagrös, voru þau öll með venjulegum bláum blómum. Út- breiðsla þessara tveggja litafbrigða skar- aðist næstum ekkert og engar plöntur fundust með millilit, það er með ljósblá eða fölleit blóm. Hvítingjar bíða lægri hlut.... Það er ekki óalgengt fyrirbæri í náttúrunni að fram komi hvítingjar (albino), þ.e. einstaklingar sem skortir þau litarefni sem hafa þróast hjá viðkomandi tegund, og á það jafnt við um dýraríkið og jurtaríkið. Þegar um húsdýr eða garðplöntur er að ræða er slíkum litafbrigðum oft haldið til haga og fjölgað. Öll könnumst við við hvítar mýs og í görðum getur að líta jakobsstiga, ígulrósir og fjölda annarra tegunda með hvítum blómum, þótt villtir Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 139-141, 1997. 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.