Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 44
3. mynd. Efnistaka í Eldborg við TröIIadyngju. Ljósm. Þóroddur F. Þóroddsson. fæst yfírlit yfir mismunandi sjónarmið þegar á frumstigi, einmitt þegar mestir möguleikar eru á því að hægt sé að taka tillit til þeirra. Reynslan hefur hins vegar sýnt að enn eru framkvæmdaraðilar tregir til að hleypa almenningi markvisst að málum nægilega snemma. Umhverfis- rannsóknir í tengslum við matið geta einnig leitt í ljós aðstæður er setja fram- kvæmd verulegar skorður eigi umhverfið ekki að bera skaða af. Mikilvægt er að slíkar upplýsingar komi fram snemma svo færi gefíst á að leita nýrra lausna áður en hönnun lýkur. Þegar framkvæmdaraðili leggur fram matsskýrslu til umfjöllunar hjá Skipulagi ríkisins leitar Skipulagið umsagna hjá sérfræðistofnunum og öðrum sérfróðum aðilum eftir aðstæðum hverju sinni. Þetta er mikilvægur liður i því að tryggja að höfundar matsskýrslu hafi gætt hlutleysis. Einnig tryggir þetta samráð að uppfyllt séu ákvæði annarra laga (s.s. um mengun, náttúruvemd og þjóðminjar). Þannig geta stofnanir sem sjá um framkvæmd þessara laga komið sjónarmiðum sínum á framfæri áður en endanlegar ákvarðanir em teknar. Við umijöllun Skipulags ríkisins er reynt að tryggja að almenningur og aðrir hagsmunaaðilar hafí greiðan aðgang að gögnum sem liggja til grundvallar matinu. Framkvæmdir em auglýstar í dagblöðum, á opinberum stöðum, a.m.k. í viðkomandi sveitarfélagi, og sendar em fréttatilkynn- ingar til dagblaða og ljósvakamiðla. Það er ljóst að erfítt getur reynst fyrir almenning að kynna sér efni matsskýrslu sem liggur frammi til kynningar í fáum eintökum á skrifstofu sveitarfélags, þó það sé í 5 vikur. Því er mikilvægt að framkvæmdir séu vel kynntar þegar unnið er að matsskýrslu og haldnir kynningarfundir þegar Skipulag ríkisins hefur fengið matsskýrsluna til um- fjöllunar og lagt hana fram til kynningar með auglýsingu. Vakin er athygli á því að allir eiga rétt á að kynna sér áformaðar framkvæmdir og koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum áður en endanleg ákvörðun er tekin um hvort framkvæmdir skuli heimilaðar. 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.