Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 67
dulskríkja (með stuðulinn 1,93), svarð- skríkja (1,36) og runnaskríkja (1,18). Hins vegar heíur ekkert sést enn til seyluskríkju (Oporomis agilis), hvorki á Grænlandi né í Evrópu, sem hann gaf þó stuðulinn 4,73 (hærri en fléttuskríkju). Aðrar skríkjur, sem hann minnist á sem hugsanlega flækinga, eru taumskríkja (Vermivora pinus) (0,91), vallarskríkja (Dendroica discolor) (0,90) og jaffivel lirfuskríkja (Helmitheros vermi- vorus). LOKAORÐ Fjallað hefur verið um skríkjur sem sést hafa hér á landi og gerður samanburður við nágrannalönd okkar í Evrópu og Grænland. Skríkjur munu áfram berast austur yfir Atlantshaf og því má búast við að nýjar tegundir þeirra finnist hér á landi á næstu árum og áratugum. Til að svo megi verða þurfa fuglaskoðarar að vera vel á verði og mikið á ferðinni. Skríkjur eru og verða án efa mjög fáséðar hér, þannig að jafnvel atkvæðamestu fiiglaskoðarar mega teljast góðir ef þeir ná að sjá fáeinar skríkjur á ferli sínum. ÞAKKIR Amþór Garðarsson og Gunnlaugur Þráins- son lásu greinina yfir í handriti. Robin Chitt- endcn (Rare Birds Photographic Library), Comell Lab. of Omithology og Tryggvi Bjamason útveguðu eða tóku myndimar. Pierre Le Marechal, Paul Milne og Oran O’Sullivan útveguðu upplýsingar um skríkj- ur í Frakklandi og írlandi haustið 1995. HEIMILDIR Alexander, W.B. & R.S.R. Fitter 1955. American land birds in westem Europc. Brit. Birds 63. 1- 14. Bjami Sæmundsson 1915. Fágæt dýr á safninu. Skýrsla um Flið íslenzka náttúmfræðisfélag félagsárin 1913 og 1914, bls. 26-30. Bjami Sæmundsson 1936. íslensk dýr 111. Fuglamir. Reykjavík. 699 bls. Boertmann, D. 1994. An annotated checklist to the birds of Greenland. Meddelelser om Gronland, Bioscience 38. Boertmann, D., S. Sörensen & S. Phil 1986. Sjældne fugle pá Færaerne i árene 1982-1985. Dansk Om. Foren. Tidsskr. 80. 121-130. Bruun B. 1969. Nordamerikanske fugle i Skandinavien. Dansk Om. Foren. Tidsskr. 63. 185-196. Byars, T. & Galbraith, H. 1980. Cape May War- bler: new to Britain and Ireland. Brit. Birds 73. 2-5. Clements, J.F. 1991. Birds of the World. A Check List. 4. útg. Ibis Publishing Company, Vista. 617 bls. Curson, J., D. Quinn & D. Beadle 1994. New World Warblers. Christopher Helm, London. 252 bls. Doherty, P. 1992. Golden-wingcd Warbler: new to the Westem Palearctic. Brit. Birds 85. 595- 600. Dubois, P.J. & le CHN 1988. Les observations d’espéces a homologation nationale cn France en 1987. Alauda 56. 293-322. Dubois, P.J. & le CHN 1991. Les observations d’espéces a homologation nationale en France en 1990. Alauda 59. 225-247. Dubois, P.J. & le CHN 1996. Les Oiseaux rares en France en 1995. Omithos 3(4); 153-175. Dymond, J.N. & the Rarities Committee 1976. Report on rare birds in Great Britain in 1975 (with additions for nine previous years). Brit. Birds 69. 321-368. Dymond, J.N., P.A. Fraser & S.J.M. Gantlett 1989. Rarc Birds in Britain and Ireland. T & A D Poyser, Calton. 366 bls. Elkins, N. 1979. Nearctic landbirds in Britain and Ireland: a meteorological analysis. Brit. Birds 72. 417-433. Erling Ólafsson 1993. Flækingsfuglar á íslandi: Tittlingar, græningjar og krakar. Náttúmfræð- ingurinn 63. 87-108. Gatke, H. 1891. Die Vogelwarte Helgoland. Braunschweig. Griscom, L. & A. Spmnt, Jr. (ritstj.) 1957. The Warblers of North America. Thc Devin-Adair Company, New York. 356 bls. Gunnlaugur Pétursson 1995. Flokkun fúgla- tegunda. Bliki 16. 69. Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1986. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1984. Bliki 5. 19- 46. Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1989. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1987. Bliki 8. 15- 46. 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.