Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 66
(Rogers o.fl. 1979, Byars & Galbraith 1980). Þessi tegund fékk stuðulinn 1,33 hjá Robbins (1980), og því fremur ólíklegt að hún sjáist hér á landi á næstunni. Pálmaskríkja (Dcndroica palmarum) hefur einu sinni fundist í Evrópu, þcgar leifar af fugli fundust við England í maí 1976 (Lewington o.fl. 1991). Þessi tegund fékk stuðulinn 1,75 hjá Robbins (1980) og er ólíklegur flækingur í Evrópu. Hún er í D-flokki (D3) á breska listanum. Hnotskríkja (Dendroica castanea) hefur einu sinni sést í Evrópu. Það var i Comwall á Bretlandi í byrjun október 1995 (Brit. Birds 90: 70). Þessi tegund fékk einungis stuðulinn 0,79 hjá Robbins (1980) og ætti samkvæmt því að vera afar ólíklegur flækingur til Evrópu. Kollskrílg'a (Seiurus aurocapillus) hefur ljómm sinnum fundist í Evrópu, tvisvar í Bretlandi og tvisvar á Irlandi, í október 1973, desember 1977, október 1985 og september 1990. Þessi tegund fékk stuðulinn 2,02 hjá Robbins (1980), en þrátt fyrir það hafa sést fjórir fuglar. Því ætti kollskríkja að vera fremur líklegur flækingur hingað til lands. Skúraskríkja (Seiurus novaboracencis) hefur sést átta sinnum í Evrópu: fimm fuglar í Bretlandi, einn á írlandi, einn í Frakklandi og einn á Ermarsundseyjum. Einn fugl sást í apríl, einn í ágúst, tveir í september en hinir í október. Þessi tegund fékk stuðulinn 3,22 hjá Robbins (1980) og ætti því að vera ofarlega á lista yfir líklegar skrikjur hér á landi. Ólíklegri tegundir en skúraskríkja hafa fúndist hér, svo sem klifurskríkja og daggarskríkja. Grímuskrikja (Geothlypis trichas) hefur sést fjórum sinnum í Evrópu, allar í Bretlandi, í nóvember 1954, júní 1984, október 1984 og janúar-apríl 1989. Þessi tegund fékk stuðulinn 3,04 hjá Robbins (1980) og er þannig nærri því jafnlíklegt að hún sjáist hér og skúraskríkjan. Grímu- skríkja ætti heldur ekki að vera miklu ólíklegri hér en ormskríkja (sem hefúr fundist hér einu sinni), enda fengu þær sama stuðul hjá Robbins (1980) og hafa báðar sést fjórum sinnum í Evrópu utan íslands. Hettuskríkja (Wilsonia citrina) hefúr sést tvisvar í Evrópu, á Scilly-eyjum við Bretland í september 1970 og á St. Kildu vestan Suðureyja í september 1992 (Dymond o.fl. 1989, Rogers o.fl. 1993). Þessi tegund fékk stuðulinn 0,15 hjá Robbins (1980) og ætti samkvæmt því að vera afar ólíklegur flækingur til Evrópu. Mýraskríkja (Wilsonia pusilla) hefúr einu sinni sést í Evrópu, í Comwall á Bretlandi í október 1985 (Smaldon 1990). Þessi tegund fékk stuðulinn 0,83 hjá Robbins (1980) og er því næstum jafnólíklegur flækingur og hettuskríkja. SKRÍKJURÁ GRÆNLANDI Engar skríkjur verpa á Grænlandi en þar hafa þó fúndist 24 tegundir þeirra, samtals 67 fuglar til og með 1992, þar af 20 fúglar á síðustu öld, sá fyrsti 1823 (Boertmann 1994). Skríkjur sjást sjaldnar nú en áður á Græn- landi á sama tíma og þeim hefur stórfjölgað í Evrópu. Á ámnum 1950-59 sáust 14 fúglar, fimm 1960-69, þrír 1970-79 og fjórir 1980- 89. Algengastar em krúnuskríkja (6 fuglar) og rákaskríkja (8 fúglar) eins og í Evrópu, enda verpa þær á Labradorskaga, um 1000 km frá SV-Grænlandi, og margar hinna teg- undanna em þær sömu og hafa sést í Evrópu. Athygli vekur að grænskríkja hefúr sést þrisvar á Grænlandi en er næsta sjaldgæf í Evrópu. Ætla má að skríkjutegundir sem sést hafa á Grænlandi en ekki í Evrópu eigi eftir að flækjast austur yfir Atlantshaf einhvem tíma í framtíðinni. Hér er um sex tegundir að ræða en þær em dulskríkja (Vennivora celata), roðaskríkja (Vennivora rufícapilla), furuskríkja (Dendroica pinus), vætuskríkja (Seiurus motacilla), svarðskríkja (Oporomis philadelphia) og runnaskríkja (Icteria vir- ens). Svarðskríkja og mnnaskríkja hafa sést þrisvar, roðaskríkja tvisvar, en hinar allar aðeins einu sinni. Báðar roðaskríkjumar og tvær svarðskríkjanna sáust á síðustu öld en allar runnaskríkjumar haustið 1952. Því geta þessar tegundir tæplega talist tíðir gestir á Grænlandi. Af ofangreindum tegundum komust þrjár á blað hjá Robbins (1980) þegar hann var að meta líkur á flækingum til Evrópu. Þær em 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.