Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 41

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 41
Matá UMHVE RFISÁH RIFUM FRAMKVÆMDA HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR undanfömum árum hafa við- horf til umhverfísmála tekið róttækum breytingum enda er flestum ljós nauðsyn þess að takast á við og leysa þann vanda sem steðjar að umhverfínu. í mörgum ríkjum hafa stjómvöld unnið að stefnumótun sem miðar að því að bæta samskipti manns og umhverfis. Lög um mat á umhverfisáhrifum komu til fram- kvæmda hérlendis árið 1994. Skipulag ríkisins hefur umsjón með framkvæmd þeirra en umhverfisráðherra hefur yfirumsjón með þeim. M HVAÐ ER MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM? Lögunum er ætlað að tryggja að metin séu áhrif framkvæmda sem kunna að hafa veruleg áhrif á umhverfí, náttúruauðlindir og samfélag áður en framkvæmdir hefjast. Lögð er áhersla á að þetta sé gert eins snemma og unnt er til að hægt sé að taka tillit til niðurstaðna við undirbúning og hönnun framkvæmda. Einnig er matinu ætlað að tryggja að upplýsingar um fram- Hólmfríður Sigurðardóttir (f. 1960) lauk B.S.-próft í líffræði frá Háskóla Íslands 1984 og cand.scicnt.- prófi í jarðvegslíffræði frá Háskólanum í Arósum 1987. Hólmfríður starfaði við Garðyrkjuskóla ríkisins 1988-1991 og hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1991-1996. Hún starfar nú sem sérfræðingur við mat á umhverfisáhrifum hjá Skipulagi ríkisins. kvæmdir séu öllum aðgengilegar og að samráð sé haft við almenning við undir- búning framkvæmda. Þannig er leitast við að draga fram þær lausnir og þá valmögu- lcika sem hafa hvað minnst áhrif á um- hverfíð og tryggja að ljóst sé á hvaða gögnum ákvörðun er byggð. ■ HVAÐA FRAMKVÆMDIR ERU MATSSKYLDAR? í tilskipun Evrópusambandsins frá 1985 eru tilgreindir niu flokkar framkvæmda sem ávallt eru matsskyldir. í íslensku lög- unum um mat á umhverfísáhrifum er auk þess bætt við framkvæmdum sem taldar eru geta haft umtalsverð áhrif á umhverfið við íslenskar aðstæður. Þá eru einnig sett þrengri stærðarmörk í íslensku lögunum þar sem það hefur þótt eiga við. Þær framkvæmdir sem ávallt eru matsskyldar samkvæmt íslensku lögunum eru (sbr. 5. gr. laga nr. 63/1993 og fylgiskjal 1 með þeim): - Vatnsorkuvirkjanir með uppsett afl >10 MW og vatnsmiðlanir þar sem >3 km2 lands fara undir vatn. - Jarðvarmavirkjanir með vannaafl >25 MW. - Lagning háspennulína með >33 kV spennu. - Efnistökustaðir á landi >50.000 m2 eða >150.000 m3. - Þjónustumiðstöðvar fyrir ferðamenn utan byggða. Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 151-156, 1997. 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.