Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 64
fuglar, gátu vel borist yfir Atlantshafíð. Bjami Sæmundsson var ekki í vafa þegar hann skifaði Fuglana (1936) og taldi að „Bláguli barrsöngvarinn“ (þ.e. fléttu- skríkjan) frá 1913 hefði borist hingað til lands af sjálfsdáðum, enda hefðu einar 10 tegundir „barrsöngvara" (þ.e. skríkja) sést á Grænlandi. Það voru einmitt fjölmargar skríkjur sem sést höfðu á S-Grænlandi, einkum á síðustu öld, sem renndu stoðum undir þá skoðun að skríkjur gætu flogið til Evrópu, a.m.k. til Islands. Aukna tíðni skríkja austan Atlantshafs á síðustu áratugum má rekja til fjölgunar fuglaáhugamanna, jafnt á Bretlandseyjum sem annars staðar. Það hefur þó sannast að skríkjur berast yfir hafið í mismiklum mæli eftir árum. Til dæmis sáust 15 fuglar haustið 1976 (þar af 14 fuglar í október), 14 fuglar haustið 1985 (þar af 10 í október) og 14 fuglar haustið 1995 (þar af 12 í október), en einungis einn fugl haustið 1981 og einn haustið 1986. Menn hafa tengt komur þessara fugla við fellibylji eða sterka suðvestlæga eða vestlæga vinda, enda fuglamir komnir langt út af hefð- bundnum farleiðum (sjá m.a. Elkins 1979). Aukin tíðni á einnig rætur að rekja til þess að fúglaskoðarar vita núorðið hvar og hvenær skríkja er að vænta. Scilly-eyjar undan SV-Englandi em löngu orðnar frægar meðal breskra fuglaskoðara sem flykkjast þangað í október, m.a. í von um að sjá þó ekki væri nema eina skríkju. Mjög margar skríkjur hafa einmitt sést á eyjum (14. mynd). Þrettán hafa sést á Cape Clear-eyju við írland (54% af fuglum þar í landi), 38 fuglar hafa sést á Scilly-eyjum við Bretland (38%) og allmargar flciri á öðmm eyjum þar, s.s Lundy (3), Fair Isle (5), Mön (2), Orkneyjum (3), Hjaltlandi (7) og Suðureyjum (3), þannig að 61% fugla í Bretlandi hafa sést á eyjum. Af 33 fuglum á íslandi hafa 9 sést á Heimaey (28%). Allir fímm fuglamir í Frakklandi sáust á Ouessant-eyju við Bretagne- skagann. Sá eini í Þýskalandi sást á eynni Helgolandi, og aðrir staðir þar sem skrikjur hafa sést í Evrópu eru eyjar, Færeyjar, Asoreyjar og Ermarsundseyjar. Skríkjur hafa fundist í Evrópu alla daga frá 24. september til 5. nóvember, nema 15. október. Flestar hafa fundist í fyrstu tveimur vikunum í október (59 fuglar), og bestu dagamir em 7. október (9 íuglar), 13. október (8 fuglar) og 10. október (7 fuglar). AÐRARTEGUNDIR Hér verður lauslega minnst á þær tegundir skríkja sem ekki hafa sést hér á landi, en hafa fúndist annars staðar í Evrópu til og með 1995. Margar þeirra hafa einungis fúndist einu sinni, en fáeinar hafa þó sést þar alloft og em líklegir flækingar hér. Gullskrílg'a (Vermivora chrysoptera) hefúr einu sinni sést í Evrópu, á Kent á Englandi, frá síðari hluta janúar til apríl- byrjunar 1989. Þessi fúgl vakti geysilega athygli og dag einn skömmu eftir að hann sást fyrst komu um 3000 manns til að sjá hann (Rogers o.fl. 1990, Doherty 1992). Þessi tegund er ólíklegur flækingur til Evrópu, enda minnist Robbins (1980) ekki á hana. Gulskríkja (Dendroica petechia) hefur sést fimm sinnum í Evrópu til og með 1995, í Wales í ágúst 1964, á Hjaltlandi í nóvember 1990, á Orkneyjum í ágúst 1992 (Harber o.fl. 1965, Rogers o.fl. 1991, 1993) og tvær á írlandi, báðar í október 1995 (Smiddy & O’Sullivan 1996). Robbins (1980) gafþessari tegund stuðulinn 2,43 sem er hærra en fyrir klifúrskríkju. Af þessum fimm fúglum í Evrópu fúndust tveir fuglanna norður á Hjaltlandi og Orkneyjum. Gul- skrikja er því sennilega lfemur líklegur flækingur hér. Skógarskríkja (Dendroica pensylvanica) hefur sést tvisvar í Evrópu, á Hjaltlandi í maí 1986 og í Devon á Englandi í október 1995 (Rogers o.fl. 1988, 1996, Peacock 1993). Robbins (1980) minnist ekki á þessa tegund. Grænskríkja (Dendroica virens). Sjá umfjöllun um tegundina hér á undan. Flóaskríkja (Dendroica tigrina) hefúr sést einu sinni í Evrópu, í Skotlandi í júní 1977 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.