Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 97

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 97
■ NEFNDIR OG RÁÐ Ýmsar nefndir störfuðu á vegum HIN. I rit- nefnd Náttúrufræðingsins sátu 12 manns, til- nefndir 1994 og sumir endurtilnefndir síðan. Formaður var Áslaug Helgadóttir en aðrir rit- nefndarmenn Ágúst Kvaran, Einar Svein- björnsson, Guðrún Gísladóttir, Gunnlaugur Bjömsson, Hákon Aðalsteinsson, Hrefna Sig- urjónsdóttir, Ingibjörg Kaldal, Leifur A. Símonarson, Ólafur K. Nielsen, Ólafur S. Ástþórsson og formaður HÍN, embættis vegna. í útgáfuráði sátu Árni Hjartarson, Borgþór Magnússon, Guðmundur V. Karls- son, Marta Ólafsdóttir og ritstjórinn, Sig- mundur Einarsson. í ritstjóm Náttúmfræð- ingatals sat Freysteinn Sigurðsson, tilnefndur 1991. í ferðanefnd sátu Eyþór Einarsson, Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sig- bjamarson. í útbreiðslunefnd sátu Erling Ólafsson, Hreggviður Norðdahl og Sigmund- ur Einarsson. í nefnd um skipan náttúru- rannsókna hérlendis sátu Freysteinn Sigurðs- son, Guttormur Sigbjamarson, Hreggviður Norðdahl og Sigurður S. Snorrason. Aðrar nefndir vom ekki virkar á árinu. Umboðs- menn HIN á náttúmfræðilegum vinnustöðum (sáu um auglýsingar og tilkynningar félagsins o.fl.) voru um 40 talsins á höfuðborgarsvæðinu. ■ AÐALFUNDUR Aðalfundur Hins íslenska náttúmfræðifélags fyrir árið 1995 var haldinn 17. febrúar 1996, kl. 14-15‘/2, í stofu 101 í Odda, hugvísinda- húsi Háskólans. Fundarstjóri var Edda Lilja Sveinsdóttir en fundarritari Finnur Ingimars- son. Fundinn sóttu 14 manns. í upphafí fúndar minntist formaður Óskars Ingimars- sonar, fyrrnrn ritstjóra Náttúrufræðingsins, sem lést 12. febrúar 1996. VlÐURKENNINC HIN Formaður félagsins afhenti Þorleifi Einars- syni, jarðfræðingi, skrautritað viðurkenning- arskjal stjómar HÍN fyrir sérlegt framlag til kynningar á náttúmfræði vegna bókar hans „Jarðfræði, saga bergs og lands“ sem út hefur komið mörgum sinnum, aukin og endurbætt, í röskan aldarfjórðung. Þorleifúr þakkaði fyrir sig með nokkmm vel völdum orðurn. Skýrsla formanns Formaður félagsins, Freysteinn Sigurðsson, flutti skýrslu um starfsemi HIN á árinu 1995. Aðeins varð fjölgun í félaginu, annað árið í röð eftir langt samdráttartímabil. Starfsemin var með hefðbundnum hætti en aðlöguð aðstæðum. Almenn ánægja var með efnisval og efnistök í Náttúmfræðingnum, svo að þar virðist félagið vera á réttri leið. Aðsókn að fræðslufundum félagsins var mjög góð og fræðsluferðir félagsins þóttu takast mjög vel. Bækur á vegum félagsins seldust fyrir á aðra milljón króna á árinu. Fjárhagur félagsins var í góðu jafnvægi. í heild má segja að staða félagsins sé nú nokkuð góð eftir þröngar aðstæður um nokkurt skeið. Re/KNINGAR FÉLAGSINS Gjaldkeri félagsins, Ingólfur Einarsson, kynnti reikninga HÍN fyrir árið 1995 og vom þeir samþykktir án athugasemda. Velta fé- lagsins var um 6/2 milljón króna, fé í sjóði umfram skuldir um 1 /2 milljón króna, auk ritabirgða og annarra eigna, en tekjuafgangur um V4 milljón króna. Afkoma félagsins var því þokkaleg á þessu ári, miðað við þröngar aðstæður. Skattayfirvöld tilkynntu félaginu um mitt ár um breyttar reglur um meðferð virðisaukaskatts, sem halla nokkuð á fjárhag félagsins. í ljósi þessa ákvað stjóm HÍN að hækka félagsgjöld fyrir árið 1996 íyrir einstaklingsaðild í 3.300 kr., fyrir hjónaaðild í 3.900 kr. og fyrir ungmennaaðild í 2.200 kr. Félagsgjöld höfðu þá verið óbreytt í þrjú ár. Dýraverndarráð Sigurður H. Richter flutti skýrslu um störf sín á árinu í Dýravemdarráði. Að því loknu greindi hann frá því að hann hefði beðist lausnar frá setu í ráðinu. Hann hefði nú setið í því og Dýravemdamefnd síðan 1983 og verið ritari nefndarinnar þann tíma. Til að tryggja samfellu frá nefnd til ráðs, sem leysti hana af hólmi, hefði hann setið fyrstu tvö árin í Dýravemdarráði, en nú væri það komið í góðan gang og því ekki sama þörf fyrir setu hans þar. Stjórn HÍN hafði fallist á beiðni Sigurðar um lausn. Sigurður hafði einnig setið í öðrum nefndum fyrir HÍN síðan 1975 og þakkaði fonnaður honum fyrir ötul störf í þágu félagsins um tveggja áratuga skeið og afhenti honum Þingvallabók sem þakklætis- vott frá félaginu. 207
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.