Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 73
SAMSPIL VATNS OG BERGS II. BERGIÐ eðal íslendinga eru margir áhugamenn um jarðfræði, ef til vill mest vegna þess — sérstæða landslags sem fyrir augu ber og sambýlis þjóðar við jarðelda, jarðskjálfta og önnur óblíð náttúruöfl. Samt er það svo að megin- þorri jarðfræðinga hér á landi sinnir öðru en því sem virðist aðallega vekja áhuga leikmanna. Flestir vinna í tengslum við nýtingu ólífrænna nátt- úruauðlinda, þ.e. vatnsafl, jarðhita, kalt grunnvatn og laus jarðefni og berg til mannvirkjagerðar. Þó vinna margir við þau svið sem tengjast hinni sérstæðu náttúru íslands, eldvirkni, jarðskjálftum og jöklum. Þeir sem leggja stund á rannsóknir á eldvirkni hugsa ekki aðeins um virk eldíjöll heldur ekki síður það berg sem í eldgosum myndast, uppruna þess og vensl milli bergtegunda. Stcfán Arnórsson (f. 1942) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Edinborgarháskóla 1966 og doktorsprófi í hagnýtri jarðefnafræði frá Imperial College í London 1969. Hann starfaði við jarðhitadcild Orkustofnunar á árunum 1969-78 en síðan við Háskóla íslands, fyrst sem dósent og síðar sem prófessor. Stefán hcfur unnið víða erlendis sem ráðgjafi á sviði jarðhita. STEFÁN ARNÓRSSON Landslag, saga eldfjalla og önnur jarð- saga virðist rík í hugum áhugamanna þegar jarðfræði ber á góma. Hér er þó ekki ætlunin að fjalla um þá þætti heldur veðrunar- og ummyndunarferli sem breyta bergi frá upprunalegu ástandi að því er varðar steinda- og efnasamsetningu. Þegar berggrunnur er skoðaður og kort- lagður jarðfræðilega þjónar það aðallega þrennum tilgangi. I fyrsta lagi að greina bergtegundir sem þar er að ftnna og álykta um einkenni þeirra og uppruna. í öðru lagi að greina þá jarðsögu sem jarðlög og höggun þeirra geyma og í þriðja lagi að rýna i síðsteindir í berginu með það fyrir augum að lesa sögu jarðlaganna eftir að þau mynduðust. Þau ferli sem leiða til myndunar síðsteinda nefnast efnahvarfa- veðrun, ummyndun og myndbreyting. Efnahvarfaveðrun verður á yfirborði jarðar, ummyndun í efstu lögum jarð- skorpunnar (0-4 km), þar sem grunn- vatnsstreymi á sér stað, og myndbreyting á meira dýpi. Efnahvarfaveðrun og ummyndun, sem þetta greinarkom ljallar um, breytir fyrst og fremst steindasamsetningu jarðvegs og bergs en stundum einnig efnasamsetning- unni. Veðrunar- og ummyndunarstig bergs hafa ásamt fleiri þáttum mikil áhrif á gæði þess til ýmissa nota, hvort sem um er að ræða fylliefni í steypu, malbik eða olíumöl Náttúrufræðingurinn 66 (3-4), bls. 183-202, 1997. 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.