Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 36
■ NÝJAR. LEIÐIR 4. mynd. Æxlunarklefar, hver með um 500 þúsund pörum af miðjarðarhafs-ávaxtaflugunni. Með notkun geisla og líftækni opnuðust nýjar leiðir. Við réðum snjallan þýskan líftæknifræðing, dr. Gerald Franz, sem ásamt mexíkanska skordýrafræðingnum dr. Jorge Hend- richs (sem nú er yfírmaður skordýra- deildarinnar) leysti vandann. Sérfræðingarnir fundu erfðaeigin- leika í flugu sem veldur því að vatnið sem flugueggin klekjast út í má hita upp í 36°C án þess að eggin drepist, en venjuleg egg drepast í 30°C heitu vatni. Genið sem stjómar þessum eiginleika var þó á A-litningi, þ.e. ekki á kynlitningi. Með gammageislun var unnt að brjóta Iitningana upp og kalla fram yfírfærslu (translocation) þannig að litningabúturinn með hitageninu festist við Y-litning karlflugunnar. Þannig varð til nýr stofn sem klekur aðeins út karlflugum. Hann var fyrst reyndur í vin í eyðimörkinni sunnan Túnisborgar en nú er t.d. búið að breyta til í verksmiðjunum í Guatemala- borg og í Norður Chile svo að þar em einungis framleiddar karlflugur til geldingar. Sama er verið að gera í Argentínu og á Hawaii-eyjum. SIT-aðferðin við eyðingu skrúfuflugna var þróuð í Bandaríkjunum en aðferðin við að eyða ávaxtaflugum og tsetse-flugum var þróuð í rannsóknastofúm FAO/IAEA, en það starf hófst 1965. (Þá var höfundur yfirmaður jurtakynbótadeildar FAO/IAEA og kom lítið við þá sögu fyrr en 1968 er hann varð aðstoðarforstjóri þar.) ■ MIÐJARÐARHAFS- ÁVAXTAFLUGAN Fluga þessi, sem er landlæg í kringum Miðjarðarhafíð og líklega upprunnin í Súdan, fannst fyrst vestan hafs 1964, í Costa Rica. Var talið ólíklegt að hún festi þar rætur og lítið gert til að hindra útbreiðslu hennar þar til hún fannst i Mexíkó um 1976. Mexíkóstjórn leitaði þá til FAO/IAEA um aðstoð og árið 1979 var byrjað að reisa flugnaverksmiðju í Tapa- chula við landamæri Guatemala. Þar er hægt að framleiða allt að 700 milljónum flugna á viku (6-7 tonn). Byrjað var að dreifa geldum flugum 1981 en þá hafði skaðvaldurinn breiðst yfír svæði sem náði 200 km til norðurs. Höfundur kom í verksmiðjuna í janúar 1984. Allir sem þangað koma, háir sem lágir, verða að afklæðast, ganga gegnum þröngan gang með sjö sturtuhausum hvorum megin og klæðast sloppum inni í verksmiðjunni, og endurtekur sagan sig þegar verksmiðjan er yfirgefin. Þetta er gert til að hindra að frjóar flugur berist út úr verksmiðjunni. Erfítt er fyrir óvana að ná andanum inni í verksmiðjunni í fyrstu vegna „ferómóna" (kynaðdráttarefna) sem flugur í æxlunarbúrunum gefa frá sér. Fyrir utan verksmiðjuna var flugbraut og þar voru nokkrar flugvélar og þyrlur sem verið var að hlaða í litlum kössum með nýklöktum geldflugum. Það tók um þrjú ár að losna við þessa flugu í Mexíkó, en verksmiðjan er nú notuð til að verjast innrásum hennar frá Mið- og Suður-Ameríku og til að hjálpa Bandaríkjamönnum að berjast við hana í Kaliforníu, aðallega í og umhverfis Los Angeles. Nú er stefnt að því að útrýma flugunni úr Mið-Ameríku með verksmiðjum í Guate- mala og Costa Rica. Auk þess hafa verið reistar flugnaverksmiðjur í Líma í Perú, N- Chile og í Argentínu. Haustið 1996 var 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.