Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 11
1. tafla. Endurheimtur og álestur rjúpna sem merktar voru á Kvískerjum 1934 til 1995. - Recoveries and controls of Rock Ptarmigan banded at Kvísker 1934 to 1995. Ár Year Kvenfuglar/Hens Endurh. Álestur Recovery Control Karrar/Cocks Endurh. Álestur Recovery Control Ungar/./uv Endurh. Álestur Recovery Control Samtals/Tofa/ Endurh. Álestur Rccovery Control 1 3 2 3 3 26 5 32 10 2 3 4 2 5 5 16 10 25 3 0 2 0 1 1 12 1 15 4 1 2 0 0 2 5 3 7 5 0 0 0 0 0 2 0 2 6 0 0 0 0 0 1 0 1 Samtals 7 10 5 9 34 41 46 60 Ath: Arið er látið hefjast 1. júlí; 5 endurheimtur eru ódagsettar og ekki með hér. - Note: Year begins on 1 July; 5 undated recoveries are not included. haustið (Náttúrufræðistofnun íslands, óbirt gögn). Þetta er mörgum sinnum hærra hlutfall en nokkurn tíma hefur fundist á Kvískerjum. Einmitt í þessu Ijósi er athyglisvert að bera saman stofnbreytingar á Kvískerjum, þar sem áhrif veiða á dánar- tölu eru óveruleg, og í Hrísey þar sem veiðar eru mögulega allt að þriðjungur af árlegri dánartölu. Eins og kom fram hér að ofan eru stofnbreytingar hliðstæðar á þessum ólíku svæðum (4. mynd). Samantekt Talningar á Kvískerjum sýna miklar breytingar í fjölda rjúpna á milli ára. Varpþéttleiki rjúpna á Kvískerjum er svipaður og á bestu svæðum á Norður- og Norðausturlandi. Þrátt fyrir landfræðilcga einangrun Kvískerja sjáum við þar sömu stofnbreytingar á sama tíma og á talninga- svæðum norðan- og norðaustanlands. Ekki er vitað hvað ræður samstillingunni. Merkingar sýna að ungir karrar sækja frekar á æskuslóðir sínar en kvenfuglar en aftur á móti er enginn kynjamunur á tryggð fullorðinna fugla við varpstöðvar. Merkingar sýna einnig að rjúpan er skammlífur fugl, hámarksaldur um 5 ár, og mest afföll verða á fyrsta ári. Skotveiðar vega lítið í afföllum Kvískerjarjúpna (<1%). Það er vegna friðunar Öræfa og aðeins það litla brot stofnsins sem leggst í langferðir (>20 km) verður fyrir barðinu á skotmönnum. ■ ÞAKKIR Sigrún Jónsdóttir teiknaði 6. mynd, Hjálmar R. Bárðarson, Ragnar Axelsson og Helgi Björnsson, Kvískerjum, lánuðu ljós- myndir. Arnþór Garðarsson las ritgerðina yfír í handriti og kom með margar góðar ábendingar. ■ HEIMILDIR Arnþór Garðarsson 1988. Cyclic population changes and some related events in Rock Ptarmigan in Iceland. í: Adaptive strategies and population ecology of northem grouse (ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson). University of Minnesota Press, Minneapolis. Bls. 300-329 Finnur Guðmundsson 1960. Some reflections on ptarmigan cycles in Iceland. Proceedings of the Xllth Intemational Omithological Congress, Helsinki 1958. 259-265. Finnur Guðmundsson 1964. Cyclic phenom- enon in populations of Lagopus mutus. Progress report for the period May - Decem- ber 1963. Náttúrufræðistofnun íslands. Fjölrit. 47 bls. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.