Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 11
1. tafla. Endurheimtur og álestur rjúpna sem merktar voru á Kvískerjum 1934 til 1995.
- Recoveries and controls of Rock Ptarmigan banded at Kvísker 1934 to 1995.
Ár Year Kvenfuglar/Hens Endurh. Álestur Recovery Control Karrar/Cocks Endurh. Álestur Recovery Control Ungar/./uv Endurh. Álestur Recovery Control Samtals/Tofa/ Endurh. Álestur Rccovery Control
1 3 2 3 3 26 5 32 10
2 3 4 2 5 5 16 10 25
3 0 2 0 1 1 12 1 15
4 1 2 0 0 2 5 3 7
5 0 0 0 0 0 2 0 2
6 0 0 0 0 0 1 0 1
Samtals 7 10 5 9 34 41 46 60
Ath: Arið er látið hefjast 1. júlí; 5 endurheimtur eru ódagsettar og ekki með hér. - Note:
Year begins on 1 July; 5 undated recoveries are not included.
haustið (Náttúrufræðistofnun íslands,
óbirt gögn). Þetta er mörgum sinnum hærra
hlutfall en nokkurn tíma hefur fundist á
Kvískerjum. Einmitt í þessu Ijósi er
athyglisvert að bera saman stofnbreytingar
á Kvískerjum, þar sem áhrif veiða á dánar-
tölu eru óveruleg, og í Hrísey þar sem
veiðar eru mögulega allt að þriðjungur af
árlegri dánartölu. Eins og kom fram hér að
ofan eru stofnbreytingar hliðstæðar á
þessum ólíku svæðum (4. mynd).
Samantekt
Talningar á Kvískerjum sýna miklar
breytingar í fjölda rjúpna á milli ára.
Varpþéttleiki rjúpna á Kvískerjum er
svipaður og á bestu svæðum á Norður- og
Norðausturlandi. Þrátt fyrir landfræðilcga
einangrun Kvískerja sjáum við þar sömu
stofnbreytingar á sama tíma og á talninga-
svæðum norðan- og norðaustanlands. Ekki
er vitað hvað ræður samstillingunni.
Merkingar sýna að ungir karrar sækja
frekar á æskuslóðir sínar en kvenfuglar en
aftur á móti er enginn kynjamunur á
tryggð fullorðinna fugla við varpstöðvar.
Merkingar sýna einnig að rjúpan er
skammlífur fugl, hámarksaldur um 5 ár,
og mest afföll verða á fyrsta ári. Skotveiðar
vega lítið í afföllum Kvískerjarjúpna
(<1%). Það er vegna friðunar Öræfa og
aðeins það litla brot stofnsins sem leggst í
langferðir (>20 km) verður fyrir barðinu á
skotmönnum.
■ ÞAKKIR
Sigrún Jónsdóttir teiknaði 6. mynd,
Hjálmar R. Bárðarson, Ragnar Axelsson og
Helgi Björnsson, Kvískerjum, lánuðu ljós-
myndir. Arnþór Garðarsson las ritgerðina
yfír í handriti og kom með margar góðar
ábendingar.
■ HEIMILDIR
Arnþór Garðarsson 1988. Cyclic population
changes and some related events in Rock
Ptarmigan in Iceland. í: Adaptive strategies
and population ecology of northem grouse
(ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson).
University of Minnesota Press, Minneapolis.
Bls. 300-329
Finnur Guðmundsson 1960. Some reflections
on ptarmigan cycles in Iceland. Proceedings
of the Xllth Intemational Omithological
Congress, Helsinki 1958. 259-265.
Finnur Guðmundsson 1964. Cyclic phenom-
enon in populations of Lagopus mutus.
Progress report for the period May - Decem-
ber 1963. Náttúrufræðistofnun íslands.
Fjölrit. 47 bls.
121