Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 91

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 91
hraunlag, sem myndast hefur innan gosbeltanna en sést nú á yfirborði utan þeirra, sögu hitunar samfara fergingu innan gosbeltisins og síðan kólnunar þegar lagið rak út úr gosbeltinu og fluttist loks til yfirborðs aftur við rof. Háhitaummyndun virðist verða nteð öðrum hætti. Líklegt er að snögg upphitun verði þegar innskot treðst fyrst inn í jarðlög í rótum megineldstöðvar. Hiti helst hár meðan innskotavirkni á sér stað, en síðan verður hæg kæling samfara reki megineldstöðvarinnar út úr gosbeltinu og rofi. Líklegt virðist að sú ummyndun sem nú sést í tertíera jarðlagastaflanum hafí orðið til í mesta lagi á örfáum milljónum ára. Hins vegar getur háhitaummyndun ekki orðið á lengri tíma en nemur aldri megin- eldstöðva, sem er 100.000 til ein milljón ára. Líklega ummyndast berg í nágrenni smáinnskota á miklu skemmri tíma. Guðmundur Ómar Friðleifsson (1983) hefur athugað foma háhitaummyndun í Geitafellseldstöðinni inn af Homafirði á Suðausturlandi. Hann hefur rakið sögu ummyndunarinnar með því að greina afstæðan aldur sprungufyllinga og lag- skiptingu ummyndunarsteinda i holum. í slíkum holum eru yngstu steindirnar greinilega innst en þær elstu út við veggi holunnar. í Geitafelli leggjast háhita- steindir beint ofan á veðrunarsteindir í holum. Það bendir til snöggrar upp- hitunar. Þá bendir lagskipting ummyndun- arsteindanna til hægrar kólnunar alveg í samræmi við það sem lýst var hér að ofan og ályktað var út frá almennri jarðfræði. ■ ÞAKKARORÐ Halldór Ármannsson og Ámi Hjartarson lásu handritið yfír, lagfærðu margt, sem betur mátti fara, og komu með ýmsar gagnlegar ábendingar. Kann ég þeim bestu þökk fyrir. ■ HEIMILDIR Annells, R. N. 1969. A geological investigation of a Tertiary intrusive centre in the Víðidalur- Vatnsdalur area, northem Iceland. Óbirt doktorsritgerð, Háskólinn í St. Andrews, Skotlandi. 615 bls. Ágúst Guðmundsson 1996. Vöxtur, stöðvun og lögun bergganga. Vorráðstelfia 1996. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðffæðafélag íslands. 12-13. Benedikt Steingrímsson, Guðmundur Ó. Friðleifs- son, Guðrún Sverrisdóttir, Helga Tuliníus, Ómar Sigurðsson & Einar Gunnlaugsson 1986. Nesjavellir, hola NJ-15. Bomn, rannsóknir og vinnslueiginleikar. Orkustofnun, OS-86029/ JHD-09. 119 bls. Browne, P.R.L. 1978. Hydrothermal alteration in active geothermal fields. Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 6. 229-250. Ellis, A.J. & W.A.J. Mahon 1977. Chemistry and geothermal systems. Academic Press, New York. 392 bls. Flörkc, O.W., J.B. Jones & H.U. Schminke 1976. A new microcrystalline silica from Gran Canaria. Zeitschrift fur Kristallographie 143. 156-165. Georg R. Douglas 1987. Manganese-rich rock coatings from Iccland. Earth Surface Processes and Landforms 12. 301-310. Guðmundur Ómar Friðleifsson 1983. Mineralogi- cal evolution of a hydrothermal system. Trans. Geotherm. Resourses Council 7. 147-152. Guðmundur Pálmason, Gunnar V. Johnsen, Helgi Torfason, Kristján Sæmundsson, Karl Ragnars, Guðmundur Ingi Haraldsson & Gísli Karel Halldórsson 1985. Mat á jarðvarma íslands. Orkustofnun OS-85076/JHD-10. 134 bls. GuðmundurE. Sigvaldason 1959. Mineralogische Untersuchungen úber Gesteinszersetzung durch postvulkanischc Aktivitat in Island. Beitrage Min. Petrog. 6. 405—426. Gunnar Böðvarsson 1961. Physical characteristics of natural lieat resources in Iceland. Jökull 11. 29-38. Haraldur Sigurðsson 1966. Geology of the Setberg Area, Snæfellsnes, Westem Iceland. Vísindafélag íslcndinga, Greinar IV, 2. 54- 125. Hrefna Kristmannsdóttir 1979. Alteration of ba- saltic rock by hydrothennal activity. í ráðstefhuriti Intemational Clay Conference 1978 (ritstj. M.M. Mortland & V.C. Fanner), Elsevier, Amsterdam. Bls. 359-367. 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.