Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 67
dulskríkja (með stuðulinn 1,93), svarð-
skríkja (1,36) og runnaskríkja (1,18). Hins
vegar heíur ekkert sést enn til seyluskríkju
(Oporomis agilis), hvorki á Grænlandi né í
Evrópu, sem hann gaf þó stuðulinn 4,73
(hærri en fléttuskríkju). Aðrar skríkjur, sem
hann minnist á sem hugsanlega flækinga,
eru taumskríkja (Vermivora pinus) (0,91),
vallarskríkja (Dendroica discolor) (0,90) og
jaffivel lirfuskríkja (Helmitheros vermi-
vorus).
LOKAORÐ
Fjallað hefur verið um skríkjur sem sést hafa
hér á landi og gerður samanburður við
nágrannalönd okkar í Evrópu og Grænland.
Skríkjur munu áfram berast austur yfir
Atlantshaf og því má búast við að nýjar
tegundir þeirra finnist hér á landi á næstu
árum og áratugum. Til að svo megi verða
þurfa fuglaskoðarar að vera vel á verði og
mikið á ferðinni. Skríkjur eru og verða án efa
mjög fáséðar hér, þannig að jafnvel
atkvæðamestu fiiglaskoðarar mega teljast
góðir ef þeir ná að sjá fáeinar skríkjur á ferli
sínum.
ÞAKKIR
Amþór Garðarsson og Gunnlaugur Þráins-
son lásu greinina yfir í handriti. Robin Chitt-
endcn (Rare Birds Photographic Library),
Comell Lab. of Omithology og Tryggvi
Bjamason útveguðu eða tóku myndimar.
Pierre Le Marechal, Paul Milne og Oran
O’Sullivan útveguðu upplýsingar um skríkj-
ur í Frakklandi og írlandi haustið 1995.
HEIMILDIR
Alexander, W.B. & R.S.R. Fitter 1955. American
land birds in westem Europc. Brit. Birds 63. 1-
14.
Bjami Sæmundsson 1915. Fágæt dýr á safninu.
Skýrsla um Flið íslenzka náttúmfræðisfélag
félagsárin 1913 og 1914, bls. 26-30.
Bjami Sæmundsson 1936. íslensk dýr 111.
Fuglamir. Reykjavík. 699 bls.
Boertmann, D. 1994. An annotated checklist to the
birds of Greenland. Meddelelser om Gronland,
Bioscience 38.
Boertmann, D., S. Sörensen & S. Phil 1986.
Sjældne fugle pá Færaerne i árene 1982-1985.
Dansk Om. Foren. Tidsskr. 80. 121-130.
Bruun B. 1969. Nordamerikanske fugle i
Skandinavien. Dansk Om. Foren. Tidsskr. 63.
185-196.
Byars, T. & Galbraith, H. 1980. Cape May War-
bler: new to Britain and Ireland. Brit. Birds 73.
2-5.
Clements, J.F. 1991. Birds of the World. A Check
List. 4. útg. Ibis Publishing Company, Vista.
617 bls.
Curson, J., D. Quinn & D. Beadle 1994. New
World Warblers. Christopher Helm, London.
252 bls.
Doherty, P. 1992. Golden-wingcd Warbler: new
to the Westem Palearctic. Brit. Birds 85. 595-
600.
Dubois, P.J. & le CHN 1988. Les observations
d’espéces a homologation nationale cn France
en 1987. Alauda 56. 293-322.
Dubois, P.J. & le CHN 1991. Les observations
d’espéces a homologation nationale en France
en 1990. Alauda 59. 225-247.
Dubois, P.J. & le CHN 1996. Les Oiseaux rares
en France en 1995. Omithos 3(4); 153-175.
Dymond, J.N. & the Rarities Committee 1976.
Report on rare birds in Great Britain in 1975
(with additions for nine previous years). Brit.
Birds 69. 321-368.
Dymond, J.N., P.A. Fraser & S.J.M. Gantlett
1989. Rarc Birds in Britain and Ireland. T & A
D Poyser, Calton. 366 bls.
Elkins, N. 1979. Nearctic landbirds in Britain and
Ireland: a meteorological analysis. Brit. Birds
72. 417-433.
Erling Ólafsson 1993. Flækingsfuglar á íslandi:
Tittlingar, græningjar og krakar. Náttúmfræð-
ingurinn 63. 87-108.
Gatke, H. 1891. Die Vogelwarte Helgoland.
Braunschweig.
Griscom, L. & A. Spmnt, Jr. (ritstj.) 1957. The
Warblers of North America. Thc Devin-Adair
Company, New York. 356 bls.
Gunnlaugur Pétursson 1995. Flokkun fúgla-
tegunda. Bliki 16. 69.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1986.
Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1984. Bliki 5. 19-
46.
Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1989.
Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1987. Bliki 8. 15-
46.
177