Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 4
GRÍMSSTAÐIR REVKJAHLIÐ J»CJS NESLANDAVÍK 1. mynd. Mývatn og ná- grenni. - Lake Mývatn. SAGA BOTNSINS Mývatn á rætur að rekja til mikils eldgoss, sem varð fyrir um 2300 árum í Þrengsla- og Lúdentsborgum (Sigurð- ur Þórarinsson 1979). Gosinu svipaði til Skaftárelda, og flæddi hraunið úr um það bil 10 km langri sprungu yfir mestan hluta Mývatnssveitar, niður Laxárdal og staðnæmdist ekki fyrr en við sjávarmál í Aðaldal. Þetta hraun hefur verið nefnt Laxárhraunið yngra. Ekki er auðvelt að gera sér í hugar- lund hvernig umhorfs var í Mývatns- sveit fyrir gosið. Víst er, að sveitin hefur verið eldbrunnin þá sem nú. Að minnsta kosti þrjú hraun höfðu runnið yfir norðurhluta sveitarinnar (Sigurð- ur Þórarinsson 1979, Kristján Sæm- undsson pers. uppl.). Hið yngsta þeirra kom úr Jarðbaðshólum, skammt austan Reykjahlíðar fyrir um 2500 árum, skömmu eftir að mikið sprengigos hafði myndáð Hverfjall. Yfir suðurhluta sveitarinnar lá hellu- hraun mikið, um 3800 ára gamalt, lík- lega ættað úr Ketildyngju (Sigurður Þórarinsson 1979). Óvíst er, hve langt norður eftir Mývatnssveit Ketildyngju- hraunið náði, því að Þrengslaborga- hraunið þekur norðurjaðar þess. Sigurður Þórarinsson (1951) leiddi rök að því, að gígaþyrpingarnar á bökkum Mývatns (2. mynd) hefðu myndast við gufusprengingar í Þrengslaborgahrauninu og taldi þær ótvírætt merki um að votlendi hefði verið þar sem Mývatn myndaðist síðar. Gíga þessa nefndi Sigurður gervigíga. En hvers konar votlendi var um að ræða? Voru það mýrar, tjarnir eða e.t.v. stöðuvatn? Lykilinn að svar- inu er að finna í gervigígunum sjálfum. Efnið í þeim er að mestu svart gjall. Ef grannt er skoðað sést allmikið af kís- 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.