Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 11
6. mynd. Kúluskítur úr Syðriflóa. Stóru kúlurnar eru um 10 cm í þvermál. — Cladophora aegagropila from Lake Mývatn. The larger balls are about 10 cm in diameter. (Ljósm./ photo Árni Einarsson). fugli (Somateria mollissima) und- anskildum. Prjár þeirra, húsönd (Buc- ephala islandica), hrafnsönd (Melan- itta nigra) og gargönd (Anas strepera) verpa aðeins í litlum mæli utan Mý- vatnssveitar. Flestar tegundirnar nýta sér botndýralíf Mývatns. Meðal þeirra eru 5 tegundir kafanda: húsönd, hrafnsönd, hávella (Clangula hyema- lis), skúfönd (Aythya fuligula) og duggönd (A. marila), sem allar afla sér fæðu á svipaðan hátt. Þegar haft er í huga hve fæðan er mikil og að vatnið er nógu grunnt er skiljanlegt hve mikið er þar af öndum. Mikið fæðuframboð getur einnig stuðl- að að miklum tegundafjölda, en þá verður að reikna með því, að sam- keppni milli andategunda um fæðuna sé lítil, þ.e. að í Mývatni sé ofgnótt fæðu. Annars væri líklegt, að ein teg- undin næði yfirhöndinni því að sam- keppnisaðstaða tegundanna er misjöfn. Tvennt til viðbótar virðist skipta máli. Annað er, að botn Mývatns er mjög mismunandi eftir svæðum. Hitt eru sveiflur þær sem verða á plöntu- og dýrastofnum vatnsins. Fyrst skal vikið að svæðaskiptingu botnsins. Aður hefur þess verið getið, að kúluskíturinn lifir einungis í Syðriflóa og að hið sérkennilega kúluafbrigði hans er aðeins á afmörkuðum blettum þar. Annar gróður í vatninu er einnig svæðisbundinn. í suðausturhluta Mý- vatns eru allstór svæði þakin lónasóley (Ranunculus trichophyllus), og síkja- mari (Myriophyllum alterniflorum) þrífist á stöku stað þar. í Ytriflóa (10. mynd) er mikið urn vatnamara (M. spicatum) (Arnþór Garðarsson 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.