Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 13
A B C D E F 8. mynd. Fæða bleikju í Syðriflóa sumarið 1978. Myndin sýnir hlutföll bleikju- maga, sem höfðu fæðu- tegundirnar A—F sem aðalfæðu (meira en helming magainnihalds) og hvernig hlutföll fæðutegunda breyttist yfir sumarið (apríl-septem- ber). (A) hornsíli, (B) lang- halafló (svifkrabbategund), (C) rykmý (lirfur og púpur), (D) kornáta, (E) skötu- ormur, (F) vatnabobbar. Byggt á gögnum úr Arnþóri Garðarssyni, Árna Einars- syni og Erlendi Jónssyni (1979). — Food of arctic char (Salvelinus alpinus) in the Syðriflói basin in 1978. The figure shows percentages of stomachs witli food species A—F as main food (more than 50% of stomach con- tents) and how the percen- tages varied throughout the summer (April through September). (A) Gasterosteus aculeatus, (B) Daphnia longi- spina, (C) Chironomidae (lar- vae and pupae), (D) Eurycercus lamellatus, (E) Lepidurus arcticus, (F) Lym- naea peregra. Based on data in Arnþór Garðarsson et al. (1979). mynd). Einnig er hægt að taka mýflug- urnar sem dæmi. Mýflugutegundirnar eru allmargar og dreifing þeirra á botninum nokkuð ólík. Vaxtarhraði lirfanna er misjafn, og tegundirnar klekjast misoft á ári (Lindegaard og Pétur Jónasson 1979, Erlendur Jóns- son 1979). Toppflugan (Chironomus islandicus) er stærst mýflugnanna. Toppflugurnar skríða úr púpunum á vorin, og í stað stórra lirfa og púpna, sem eru góðir munnbitar fyrir silung og endur, koma nýklaktar og agn- arsmáar lirfur nýrrar kynslóðar. Þá hætta toppflugulirfur að vera ákjósan- leg fæða, og endur og silungur færa sig á ný svæði þar sem aðrar botndýrateg- undir ríkja. Ekki er það vegna lirfanna einna sem mýið er svo þýðingarmikið í lífríki Mývatns. Þegar púpurnar klekjast fljúga mýflugur í milljónatali upp af 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.