Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 24
Nýjar ritgerðir um náttúru íslands 4 Skarphéðinn Þórisson. The history of reindeer in Iceland and reindeer study 1979—1981. — Rangifer 4: 22- 38 (1984). [Heimilisf.: Náttúrufræði- stofnun íslands, Pósthólf 5320, 125 Reykjavík.] Gerð er grein fyrir sögu íslenska hreindýrastofnsins og helstu niðurstöðum rannsókna á honum vegna fyrirhugaðrar Austurlandsvirkj- unar. Jónbjörn Pálsson & M. Beverly— Burton. Helminth parasites of capelin, Mallotus villosus, (Pisces: Osmeridae) of the North Atlantic. — Proc. Helm- inthol. Soc. Wash. 51: 248—254 (1984). [Núv. heimilisf. fyrri höf.: Hafrannsóknastofnunin, Skúlagata 4, Reykjavík.]. Lýst er sníkjudýrum í loðnu úr N-Atlantshafi, þ. á m. af íslandsmiðum. Bengtson, S.—A. & K.E. Erikstad. Wing polymorphism in Amara quen- seli (Schönherr) (Coleoptera: Carabi- dae) in Iceland. — Ent. Scand. 15: 179—184 (1984). [Heimilisf. fyrri höf.: Zoologisk Museum, Lunds Univers- itát, Helgonavágen 3, S-22362, Lund, Svíþjóð.] Breytileiki í væng- lengd gullsmiðs (bjöllutegund) viriðist háður stöðugleika þess kjörlendis sem hann lifir í. Ogilvie, A.E.J. The past climate and sea-ice record from Iceland, part 1: Data to A.D. 1780. — Climatic Change 6: 131-152 (1984). [Heim- ilisf.: Climatic Research Unit, Uni- versity of East Anglia, Norwich NR4 7TJ, England.] Farið er í saumana á fornum heimildum og rakin saga hafíss og Ioftslags fram til ársins 1780. Martin, A.R., S.K. Katona, D. Mattila, D. Hembree & T.D. Waters. Migration of humpback whales be- tween the Caribbean and Iceland. — J. Mammalogy 65: 330-333 (1984). [Heimilisf. fyrsta höf.: Sea Mammal Research Unit, NERC, c/o British Antarctic Survey, Madingley Road, Cambridge, England.] Ljósmyndun á sporðblöðkum hnúfubaka hafa leitt í ljós göngur milli íslandsmiða og Kar- íbahafs. Scarnecchia, D.L. Climatic and oce- anic variations affecting yield of Ice- landic stocks of Atlantic salmon (Salmo salar). — Can. J. Fish. Aquat. Sci. 41: 917- 935 (1984). [Núv. heim- ilisf. höf.: Oregon Department of Fish and Wildlife, 17330 S.E. Evelyn St., Clackamas, OR 97015, USA.]. Sýnt er fram á samhengi milli ástands sjávar og laxagengdar í íslenskar ár. Scarnecchia, D.L. Forecasting yie- lds of two- sea-winter Atlantic salmon (Salmo salar) from Icelandic rivers. — Can. J. Fish. Aquat. Sci. 41: 1234— 1240 (1984). Unnt er að spá fyrir um veiði laxa, sem hafa verið tvo vetur í sjó, út frá veiði smálaxa árið áður. Árni Einarsson tók saman. Náttúrufræðingurinn 55(4), bls. 174, 1985 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.