Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 30
4. mynd. Vatnshiti í Ystukvísl á árunum 1977 til 1983. Árinu er skipt í árstíðir. j—á: júní til ágúst; s: september; o — m: október til mars; a: apríl; m: maí. — Waler temper- atures in the outlet of L. Mývatn from 1977 to 1983. The year is divided into seasons. j—á: June to August; s: September; o—m: October to March; a: April; m: May. NIÐURSTÖÐUR Lífsferlar Bitmýið (S. vittatum) er ríkjandi botndýr í Laxá, með 70- 85% af allri framleiðslu botndýra í ánni (5. mynd). I mestallri Laxá hefur bitmýið eina kynslóð á ári, en í efri hluta árinnar hefur hluti stofnsins tvær, og hugsan- lega fleiri sum ár. í efri hluta árinnar, púpa allar lirfur sig í maí og fljúga upp í júníbyrjun. Flugurnar verpa eggjum síðar í júní og eftir klak þeirra vex hluti lirfanna mjög hratt, púpar sig í júlí og flugur skríða úr púpunum í júlí og ágúst (1. og 6.-7. mynd). Hinn hlutinn vex hægar yfir sumarið og lifir af veturinn sem hálfvaxnar Iirfur. í ágúst og september bætast við stofninn lirfur sem klekjast úr eggjum hrað- vaxta sumarkynslóðarinnar. Hrað- vaxni hlutinn var um 40% af stofnin- um í útfallinu í ágúst árin 1977 og 1983, en um 20% 1978 til 1982. Á Helluvaði var hraðvaxni hlutinn í nokkrum mæli árin 1977 og 1983, en hvarf alveg á árunum 1978 til 1982. í Laxárdal hefur hraðvaxinna einstakl- inga ekki orðið vart, og var flugtími bitmýsins í júlíbyrjun. Komið hefur í ljós að bitmýið í Laxá tilheyrir 2 systurtegundum, ÍIIL-I og IS—7 (Klaus Rothfels í bréfi 1984), en ekki hefur enn verið hægt að skera úr um hvort hraður eða hægur vöxtur gangnanna er tengdur þessum systur- tegundum. Framleiðsla Framleiðsla bitmýs er reiknuð út frá fjölda einstaklinga á flatareiningu og vaxtarferli þeirra (6.-7. mynd). Fram- leiðsla bitmýs hefur einnig verið breytileg eins og lífsferill þess á tíma- bilinu 1977 til 1984 (8. mynd, tafla 1). Við útfallið var árleg framleiðsla 1976—77 og 1977-78 um 1 kg/m2, en á tímabilinu 1979—1982 var árleg fram- leiðsla minni en Vz kg votvigt/m2. Ár- leg framleiðsla bitmýs var komin upp í 1,5 kg votvigt/m2 1983-84 (tafla 1). Minnkun framleiðslunnar árið 1978-9 stafaði aðallega af minni framleiðslu hraðvöxnu göngunnar, þar sem líf- þyngd og þéttleiki hennar var aðeins hluti af heildarlífþyngd og fjölda árin 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.