Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 33
mynd). Grotinu má skipta gróft í tvo flokka, þ.e. kísilþörungabrot og annað sem ekki var greint frekar í þessum hluta rannsóknanna. Hlutur kísilþör- ungabrota var á bilinu 10—50%, mest- ur í maí 1978. Árin 1977 og 1978 eru borin saman m.t.t. grotsins á 9. mynd. Af þörungum voru það kísilþörung- ar sem mest var af alla mánuðina, nema í ágúst 1977, en þá náði bláþörungurinn Anabaena flos-aquae (Lyng.) Bréb. yfirhöndinni. Hlutur kísilþörunga var mjög jafn 1978. Árið 1977 náðu kísilþörungar hámarki í maí (75%), en lágmarki í ágúst eða nálægt 5%. Af öðrum þörungum kom blá- þörungurinn A. flos- aquae fyrir í tals- verðum mæli og gruggaði vatnið. Nefna Mývetningar það leirlos. Þar var þó mikill munur á milli ára, því að 1977 fannst þessi þörungur í miklu magni í magainnihaldinu, mest í júlí og ágúst (10-40%). Árið 1978 náði hann aldrei hærra hlutfalli en 10%. A. flos-aquae hvarf alveg úr rekinu sum- armánuðina 1980 og 1981, en varð um 5% 1982 og um 50% 1983 (10. mynd). Þessi lækkun á hlutdeild A. flos-aquae fylgdi í kjölfar þess að leirlos hvarf nærri því úr Mývatni árin 1978—1982, og á því tímabili féll frumframleiðslan í svifi þess um 80-90% í júní til sept- ember (Hákon Aðalsteinsson 1984). Leirlos hafði verið árvisst áður (Helgi Hallgrímsson 1973, PéturM. Jónasson og Hákon Aðalsteinsson 1979). Grænþörungar, aðallega Pediastrum tegundir, komu fyrir í fæðu lirfanna bæði árin 1977 og 1978. Hlutfall þeirra var þó aldrei mikið (9. og 11. mynd). Tegundasamsetning þörunga í görn- um bitmýslirfa var svipuð og í reki. Sem dæmi er sýnd skipting þeirra í maí og júní 1978 í Miðkvísl, annars vegar í reki og hins vegar í fæðu lirfanna (11. mynd). Algengustu þörungarnir voru kísilþörungar af ættkvíslinni Fragilaria og algengasta tegundin var F. constru- ens (Ehr.) Grun. en þessir þörungar eru mjög algengir í botnleðju Mývatns Tafla 1. Framleiðsla (g votvigt/m2/ár) og meðallífþyngd (g votvigt/m2) bitmýs (.S'. vitta- tum) á 3 söfnunarstöðum í Laxá. P = framleiðsla, B = meðallífþyngd. - Production (g wet-weight/m2lyear) and mean biomass (g wet-weight/m2) of S. vittatum at the 3 sampling sites in R. Laxá. P = production, B = mean biomass. Kynslóðir/Generations 76-77 77-78 78-79 79-80 80-81 81-82 82-83 83-84 P 867 1231 402 312 484 374 437 1504 Miðkvísl B 270 250 125 88 104 86 195 267 P/B 3,2 4,9 3,2 3,5 4,6 4,3 2,2 5,6 P 1111 353 87 105 193 195 134 Helluvað B 226 45 25 27 41 50 52 P/B 4,9 7,8 3,5 3,9 4,7 3,9 2,6 P 756 264 258 169 239 901 520 Pverá B 229 42 59 22 60 181 68 P/B 3,3 6,3 4,4 7,7 4,0 5,0 6,0 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.