Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 36
50- <D CO n co < 25- Np O'' 10. mynd. Hlutfall bláþörungsins A. flos— aquae í svifögnum í Laxá 1978 til 1984. — Proportional quantity of A. flos- aquae in the seston in R. Laxá 1978—1984. (Árni Einarsson 1982). Þörungar af þessari ættkvísl komu fyrir í miklu magni í fæðu allt sumarið 1978 (um og yfir 50% þörunga). Mest var um þá í júlí eða um 80% af magni þörunga. Önnur algeng tegund var svifþörung- urinn Stephanodiscus hantzschii Grun., sem er algeng tegund í Mývatni á sumrin (Pétur M. Jónasson og Há- kon Aðalsteinsson 1979). Þessi þör- ungur fannst allt sumarið, en í mestum mæli í ágúst og október, bæði í reki og í fæðu lirfanna. Aðrir algengir þörung- ar í reki og magainnihaldi voru teg- undir af ættkvíslunum Nitzschia og Synedra og tegundin Rhoicosphenia curvata (Kutz.) Grun. Magn þeirra var aftur á móti mjög breytilegt. Rek bitmýslirfa Hluti botndýra í ám rekur niður eft- ir þeim, annað hvort af slysni eða vilj- andi til að finna ný búsvæði. Þá fimm daga, sem reksýnum var safnað, var mest af lirfum á botninum í september 1984 (tafla 2), þegar bitmýsstofninn var búinn að stækka verulega eftir lægð frá 1979-1982. Árið 1981, þegar safnað var fjórum sinnum, var þétt- leikinn mestur í byrjun júlí, þ.e. við upphaf sumarkynslóðarinnar. Þetta voru því fyrst og fremst litlar lirfur (1 — 3 mm) (12. mynd). Minnstur var fjöld- inn í maí, enda yfir helmingur af vetrarkynslóðinni á púpustigi á þess- um tíma. Lengd lirfanna í maí var í kringum 7-10 mm (12. mynd). Fjöldi lirfa, sem var á reki fylgdi stofnstærðinni á botni hverju sinni og var hlutfall þeirra mjög svipað alla sýnatökudagana, 0,003-0,005% (Tafla 2). Stærð bitmýslirfa í reki og af botni var svipuð (12. mynd), og var ekki marktækur munur á stærðardreifing- unni. Greinilegrar tilhneigingar gætir hjá lirfunum að láta sig frekar reka í myrkri en í birtu (13. mynd). Fleiri lirfur rak á nóttunni eftir því sem leið á sumarið og náði sú þróun hámarki í september. Minnsti munur á dag- og næturreki var í júlí. UMRÆÐA Mikil breyting varð á lífsferli bitmýs í Laxá á rannsóknartímabilinu, 1977 til 1984. Árin 1977 til 1978 og frá árinu 1983 voru tvær vel afmarkaðar göngur í Miðkvísl og á Helluvaði. Á þessum 186
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.