Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 46
Tafla 1. Helstu auðkenni mismunandi bleikjugerða sem hafast við saman í vötnum erlendis. (Johnson 1980, Hindar og Jonsson 1982, Hilmar J. Malmquist 1983). — Main characters of sympatric charr morphs (cf. Johnson 1980, Hindar and Jonsson 1982, HilmarJ. Malmquist 1983). „Dvergbleikja" „Venjuleg“ bleikja Búsvæði Botnsvæði, bæði grunn og/ Vatnsbolur og/eða botn- eða djúpbotn svæði Fæða Botndýr og skordýr sem Svifdýr, fiskar og skordýr klekjast við vatnsborð sem klekjast við vatnsborð Fullþroska stærð Smá Stór Kynþroskaaldur Lágur Hár Vöxtur Hægur Hraður Litarfar Dökkur eða ljós, hrygning- Silfraður, hrygningarbún- arbúningur lítið áberandi ingur oft áberandi Fisklögun Kubbslegur, ávalar útlínur Rennilegur, hvassar útlínur búsvæðavali er gjarnan skýrð á grund- velli hefðbundinna kenninga um sam- keppni milli náskyldra tegunda sem gera svipaðar kröfur til umhverfisins, t. d. til fæðu og búsvæða (Nilsson 1963, Nilsson og Filipsson 1971, Hind- ar og Jonsson 1982). Lítið hefur verið um skipulagðar rannsóknir á breytileika bleikjunnar í vötnum hér á landi. Gamlar heimildir greina þó frá mismunandi svipgerðum bleikju í Þingvallavatni (Bjarni Sæ- mundsson 1904) og Mývatni (Bjarni Sæmundsson 1917). Vafalítið má finna fleiri dæmi um slíkan breytileika bleikjunnar hérlendis. Bjarni Sæmundsson (1900, 1904, 1917) var fyrstur til að kanna lífshætti bleikjunnar í Þingvallavatni að ein- hverju marki. Hann lýsti alls fjórum bleikjugerðum í vatninu, sem menn nefndu ýmsum nöfnum; „netableikju (riðableikju)“, „djúpbleikju (átu- bleikju)“, „deplu“ og „murtu“ (Bjarni Sæmundsson 1904). Að auki nefndi hann fimmtu gerðina, svokallaða „dverga (gjáamurtur)“, en hann taldi að flestar þeirra ælu aldur sinn í gján- um við Þingvelli (Bjarni Sæmundsson 1904, 1926). Haustið 1937 var Árni Friðriksson (1939) fenginn til að skera úr um hvort murtan í Þingvallavatni væri sérstakt afbrigði eða ung bleikja. Af þeim bleikjugerðum sem Bjarni Sæmunds- son (1904) hafði lýst kvaðst Árni ein- ungis hafa séð murtu og netableikju, en til viðbótar lýsti hann „nýrri“ gerð sem hann kallaði „svartbleikju (svart- murtu)“. Sumarið 1978 gerðu þeir Sigurður Snorrason (1982) og Úlfar Antonsson (1980) lauslega athugun á bleikjunum í Þingvallavatni í tengslum við rann- sóknir á almennri vistfræði vatnsins. Þeir greindu á milli fjögurra bleikju- gerða (1. mynd): kuðungableikju, dvergbleikju, murtu og sílableikju. Kuðungableikja er stór fiskur sem heldur sig að mestu á grunnbotninum (a. m. k. yfir sumarmánuðina). Hún er mjög dökk á baki og á síðum, en ljós á kviðinn, sem verður skærrauður eða gulur um hrygningartímann. Munnurinn virðist vel lagaður að áti á 196
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.