Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 54

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 54
N= 365 370 380 289 TÓMUR VOTTUR >; < <3 < s HALFUR FULLUR 5. mynd. Magafylli bleikju- gerðanna í Þingvallavatni. Tómur magi = engin fæða, vottur = fæða rúmar minna en '/3 af magarými, hálffullur magi = fæða er frá og með Vá til og með % af magarými, fullur magi = fæða er meira en % af magarými. — Sto- tnach fullness of the charr morphs in lake Þingvallavatn. „Tómur" = empty, „vottur“ = trace (food less than ‘/3 of stomach volume), „hálfful- lur“ = half (food from % to %rds of stomach volume), ,fullur“ = full (food more than 2/s of stomach volume). Ekki er gerlegt að fjölyrða um vöxtinn fyrstu tvö æviárin þar eð þessa aldurs- flokka vantar að mestu í aflann. Allar bleikjugerðirnar vaxa að jafnaði nokk- uð hratt allt fram að kynþroska (sbr. Skúli Skúlason 1983), en þá hægist á vexti þeirra. Munurinn á vaxtarferlum bleikjugerðanna felst aðallega í því hvenær vöxturinn hægist og hve mikið. UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR Framboð og val fœðu Þeir hryggleysingjar sem mestu máli skipta í botndýrasamfélagi Þingvalla- vatns hvað lífþyngd og þéttleika áhrærir, eru ánar, rykmý og vatna- bobbar (Lindegaard 1980, Sigurður Snorrason 1982). Niðurstöðurnar sýna glöggt að botnbleikjurnar (þ. e. dverg- og kuðungableikjur) velja vatnabobba langtum frekar en ána og rykmýslirfur. Við teljum að hér komi aðallega þrennt til. í fyrsta lagi er mik- ið af vatnabobbum. í öðru lagi eru þeir tiltölulega stórir borið saman við mýlirfur og ána og í þriðja lagi er e. t. v. auðveldara að ná í þá. Ánar fundust aldrei í mögum dvergbleikju eða murtu, aðeins einu sinni í maga kuðungableikju, en fimm sinnum í sílableikju. Ánar eru auð- meltir og því er talið að mikilvægi þeirra í fæðu fiska sé oft vanmetið þar eð leifar þeirra finnast sárasjaldan í meltingarvegi þeirra (Aarefjord o. fl. 1973). Flestar liðormategundir, sem lifa í vatni, eru mjög smágerðar og lifa gjarnan niðurgrafnar í leðjubotni (Aarefjord o. fl. 1973) og er því frekar erfitt fyrir fiska að ná í þessar lífverur. Á hörðum botni í Þingvallavatni lifa allmargar tegundir ána. Einungis einn, vatnsmaðkurinn (Eiseniella tetraedra (Savigny)) getur talist sæmilegur munnbiti. Þrátt fyrir að ánarnir meltist hratt og vel teljum við að mikilvægi þeirra í fæðu bleikjugerðanna sé ekki vanmetið. Hins vegar getur verið að tíðni á fyrirkomu þeirra sé eitthvað vanmetin. Rykmýslirfur komu oft fyrir, sér- stakíega hjá dvergbleikjum, en iðu- 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.