Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 61

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 61
50 45- 40- „ 35 s o Q 30- CD 2 LU 25- _l 20- 15 10- 5 0 &■ 2""*' “I—I—I--1—I—I—I 1—I----1—I--1 I 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 * D ...^" Silableikjur N= 306 ’ ..........(*> .#****+ n * Murtur N= 599 “i—i—i—i—T 1 2 3 4 5 i i i i—i—i—i—i—r~ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 - ALDUR (VETUR) ALDUR( 7. mynd. Vaxtarferlar blcikjugeröanna í Þingvallavatni. Hvert mæligildi er byggt á meðaltali klauflengdar í hverjum árgangi. Svigar utan um mælipunkta merkja að færri en fimm gildi liggi að baki meðaltalinu. — Growth curves of the charr morphs in lake Þingvallavatn based on mean forklength. Points in parentheses indicate where fewer than 5 specimens were measured. A = dwarf, B = snail-charr, C = pelagic charr, D = piscivorous charr. Óhœtt er að fullyrða að fœðuval bleikjugerðanna í Þingvallavatni er mun sérhæfðara og jafnframt fastara í skorðum en gengur og gerist víðast hvar annars staðar. Hver bleikjugerð virðist byggja afkomu sína að lang- mestu leyti á einni fœðugerð. Nilsson og Filipsson (1971) og Hind- ar og Jonsson (1982) skýra fæðu- og búsvæðaskiptingu bleikjugerðanna í Övre Björkvattnet og Vangsvatnet út frá mismunandi samkeppnishæfni fiska sem gera svipaðar kröfur til um- hverfisins (t. d. fæðu). í flestum erlendu vötnunum, sem getið er hér að framan, er auk sam- keppni á milli einstaklinga sömu teg- undar einnig um samkeppni á milli ólíkra fisktegunda að ræða. Asamt bleikjugerðunum tveim er oftast að finna urriða og stundum fleiri fiskteg- undir. Hindar og Jonsson (1982) telja að „venjulega" bleikjan láti undan síga í baráttu við urriðann um fæðu þegar lífþyngd botndýra á strand- grunni er með minnsta móti, um há- sumarið, og flytji sig í svifdýravistina úti í vatnsbolnum. Þegar lífþyngd botndýra er í hámarki, um vetur og vor, geta báðar fisktegundirnar nýtt sömu fæðudýr. „Dvergbleikjan“ má þola ágang úr tveimur áttum; urriðinn ræður ríkjum á grunnbotninum, en „venjulega“ bleikjan úti í vatnsboln- um. Þeir Hindar og Jonsson álíta að „venjulega“ bleikjan hafi betur í við- ureigninni við „dvergbleikjuna“ og njóti þar stærðar- og aflsmunar. Erfitt er að dæma hversu vel bleikj- urnar í Þingvallavatni falla að þessum 211

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.