Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 72

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 72
4. mynd. Vöxtulegur gróður í gjáarbarmi í Channerwick. 5. mynd. Kort af Hjaltlandseyjum. Svörtu deplarnir sýna hvar elstu byggðir voru. eru aðeins 38 km til syðsta odda H jalt- lands, sem er um 300 m á hæð og lieitir Fitful Head. Þetta hefur eðlilega leitt til þess, að fólk hefur getað lagt leið sína yfir sundin. En þegar til Hjaltlands er komið verður annað uppi á teningnum, því að það eru 315 km frá Hjaltlandi til Akrabyrgis í Færeyjum. Er það því alllöng sigling frá Hjaltlandi áður en Færeyjar rísa úr hafi. Þetta hefur eftir öllu að dæma komið í veg fyrir frekari fólksflutninga í þá áttina. En eins og áður segir, höfum við ekki fundið nokkur merki um mannvistir fyrr en um 650 e. Kr. 222

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.